Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 46
48 ÞÝZKALAND. Ráða menn af því, að pólitisk mál hafi verið rædd. Ekki vita menn að hverri niðurstöðu þeir hafa komizt, en Bismarek sagði þó um þetta leyti, að nú væri friðnum borgið í mörg ár. Síðan fór keisarinn á flota sínum til Stokkhólms. Oskar kon- ungur sigldi á móti honum með flotadeild og var honum fagn- að forkunnar vel í Stokkhólmi, enda lofaði hann þjóðina og landið í ræðu sem hann hélt þar. Hann stóð ekki við nema tvo daga, því hann frétti að drottningin í Berlín hefði eignast sveinbarn. því næst fór hann til Hafnar. Kristján niundi mætti honum í sundinu á gufuskipinu Dannebrog. Nokkur sprengiskip (Torpedoer) undir stjórn Valdimars prins fylgdu skipinu. Keisarinn sté í land um hádegisbil 30. júlí og fór af stað aptur um kveldið kl. 11. Hann skoðaði sýninguna og og var óspar á krossum og heiðursmerkjum. Keisarinn er þéttur á velli að sjá, en nokkuð unglegur og ólceisaralegur. Herbert Bismarck er höfði hærri en hann, enda er hann risa- vaxinn maður; í andliti er hann eptirmynd föður síns. Danir tóku keisaranum þegjandalega; á einum stað ætluðu þeir að blístra, þegar hann ók framhjá, en varð ekki af því. I veizlu, sem haldin var á Amalienborg, þakkaði Kristján níundi í stuttri ræðu fyrir komuna og keisari svaraði, að hann vonaði, að hann gæti komið hingað aptur. Á heimleiðinni um þýzkaland frá Kiel kom hann við á Friedrichsruhe, hallargarði Bismarcks. Oskar Svía- og Norðmannalconungur lofaði að halda syni keisarans undir skírn og gerði hann að admiral í Svíaflota, en fékk sjálfur foringjanafnbót af honum í staðinn. Frakkar sögðu að allt þetta ferðalag væri ætlað móti sér til að ein- angra sig og yfirstíga sig. því næst fór hann um haustið til Austurríkis og Italíu, en ekki heimsótti hann ömmu sína Viktoríu Englandsdrottningu. Hún hafði líka tekið svo kulda- lega við sendimanni þeim, er tilkynnti henni, að Vilhjálmur annar væri kominn til ríkis, að maðurinn fór um hæl heim aptur. Vilhjálmur keisari fór fyrst um Suður-þýzkaland og hitti konungana í Baiern og Wúrtemberg í höfuðborgum þeirra, Múnchen og Stuttgart. Var þar mikið um dýrðir. Síðan fór hann til Vínar. Frans Jósef keisari hélt honum stórveizlu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.