Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 17
FRIÐUK OG ÓFRIÐUR. 19 í París gefur engum frönskum hermanni leyfi til að stíga fæti inn á Elsass-Lothringen, þó lif liggi við eða þó foreldrar hans þar í landi liggi á banasænginni o. s. frv. þetta ferðabann kemur líka hart niður á Englendingum og öðrum útlending- um sem fara um Frakkland. þeir verða að fara um Sviss til þýzkalands til að tefja ekki ferð sína i marga daga, meðan þeir bíða eptir leiðarbréfi, því sendiherrann í Paris sendir bréf þeirra sem sækja um leyfi til að fara yfir landamærin til yfir- valdanna í Elsass-Lothringen og þau gera út um hvort leyfið skuli veitt; verða menn því opt að bíða vikum saman eptir leyfinu. þetta ferðabann hefur þess vegna orðið mjög óvinsælt. Frakkar létu sér nægja með að telja alla útlendinga á Frakk- landi og láta þá segja, hverrar þjóðar þeir væru, hvort þeir væru búfastir, hvers vegna þeir dveldu i landinu o. s. frv., og gaf Carnot út tilskipun um það 20. október. Annars tóku Frakkar ferðabanninu með stiilingu, en hugsuðu þjóðverjum þegjandi þörfina. Hugur þeirra til þjóðverja kom fram i ýmsu. Franskur maður fór upp i skrifstofu sendiherra þjóðverja í Paris og skaut á embættismann einn, en hitti hann ekki. Hann sagði, að hefði hann hitt manninn, þá hefði verið ein- um þjóðverja færra á jörðunni. Hann var settur á vitlausra spitala. I Havre var nafnskjöldur (Skilt) á húsi hins þýzka konsúls rifinn niður um nótt, og hefur ekki komizt upp, hver hefur gert það. En þjóðverjar voru ekki aðgerðalausir. það kom út til- skipun um, að öll málafærsla í Elsass-Lothringen skyldi fara fram á þýzku, og 2. júni voru sendimenn hinna frönsku blaða, Gaulois og Matin, reknir úr Berlin; var þeim gefið að sök að þeir hefðu talað óvarlega um keisarann (Vilhjálm annan). í júli voru 3 merkismenn í Elsass-Lothringen dæmdir í margra ára fangelsi af ríkisréttinum i Leipzig og var þeim gefið að sök, að þeir hefðu viljað gefa Frökkum leiðbeiningar um víg- girðingar og varnir þjóðverja í fylkinu. Svona hjarir friðurinn enn milli Frakka og þjóðverja. Hin tvö ríkin i þrenningarsambandinu, Austurríki og Italía, hafa líka storkað Frökkum. Tisza hélt 27. mai ræðu í Pest og réði Ungverjum frá að taka þátt í sýningunni í París, þvi 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.