Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 27
ENGLAND. 29 þetta á milli, hafa þeir samt ætíð haft hlýjan bróðurhug hvor til annars. Að Gladstone er vel ern enn þá, sést á því að í nóvembermánuði hélt hann ð ræður á 8 dögum í Birming- ham; tvær af þeim stóðu hvor um sig i tvær klukkustundir. Seinasta ræðan var haldin fyrir fleirum en hann hefur haldið ræðu fyrir nokkru sinni. það hefur margt drifið á dagana fyrir honum síðan Macaulay 1839 kallaði hann «framtíðarvon hinna ósveigjanlegu Torya». Giadstone var Tory þangað til hérum- bil 1865. þá varð hann Whig og fór að eiga mikið við Ir- iands mál. Svo byrjar þriðja timabilið í æfi hans 1885. En Gladstone ritar lika mikið, um sögu, heimspeki, guðfræði, fornfræði, og ritdóma o. s. frv. Fyrsta rit hans var um riki og kirkju, og síðasta rit, sem nú hefur komið eptir hann, er um Elizabet drottningu og kirkju Englands. Hann hefur ætíð átt mikið við kirkjuleg málefni og hann les ætíð upp kirkju- bænina i Hawarden þar sem hann býr. En hann skrifar líka um margt annað en þetta, um hjónaskilnað, um skáld- sögur o. s. frv, Hann verður því unglegri sem hann eldist meir og öll síðustu rit hans eru skrifuð með miklu meira fjöri og ákafa en hin fyrstu. Hann hefur fyrir skömmu ritað kennslubók um Hómer fyrir skóla. Yfirhöfuð er hann ólikur öllum öðrum i því, að hann færist í aukana með framfarir allar og framsókn þvi eldri sem hann verður. Walesbúar eru farnir að heimta heimastjórn (Homerule). þeir hafa sitt mál og sina siði. Á hverju ári hafa þeir stóra fundi (Eisteddfod) og eru þar flutt fram kvæði og haldnar ræður. Hin beztu kvæði og hinar beztu ræður eru sæmdar verðlaunum, Gladstone hélt ræðu á ársfundi þeirra 1888 en ekki var hann verðlaunum sæmdur, því ræðurnar og allt fer fram á walesisku (völsku). Dufferin jarl á Indlandi, sem er lslendingnm að góðu kunnur, sagði af sér og er nú sendiherra Englendinga i Róma- borg. I hans stað varð jarlinn yfir Canada, Lansdowne jarl á Indlandi. Englendingar hafa átt í ófriði á þrem stöðum utan- til við Indland, austur í Birma. norður i Sikkim og við fjaila- þjóðirnar vestantil og borið hærra hlut alstaðar. í Sikkim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.