Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 93
ÍSLAND. 95 allur á lopti, en kemur þó stundum hart niður; optast er skáldskapur hans svo traustur og fastur, að hann er á borð við hið bezta í skáldskap fornaldarinnar. Honum finnst mest til um karlmennsku og kjark. Dauðinn, hinn alvarlegi, voldugi, ósveigjanlegi banamaður lífsins er honum næst hjarta. Hann hefur þunglyndisblæ eins og ísland sjálft en þunglyndi hans og sorg eru aldrei svartagallssjúk (eins og Byrons) eða tilhaldssöm •og viðkvæmnisleg; sorg hans, eins og hún lýsir sér i kvæðum hans, er karlmannleg og kröptug; hann treystir auðmjúklega guði og sögunni. þýðing á kvæðinu «Vetur». Önnur jafnbjört stjarna á hinum íslenzka skáldhimni er J ón as Hallgrímsson (1807—45). þegar kvæði hans Gunnarshólmi kom út í Fjölni 1838, sagði Bjarni: Nú held jeg mér sé bezt að hætta að yrkja. þeir eru báðir alíslenzkir að náttúrufari. Bjarni er kraptameiri, Jónas liprari og léttari; Bjarni leggur meiri stund á hið innra, Jónas á hiðytra; Bjarni brúkaði mest hina gömlu Eddukveðandi og hafði afi til að blása lifi i hana; hérumbil sjötti hluti af ljóðum Jónasar er dróttkvæður, og er honum ákaflega vel gefið að yrkja undir því lagi. Hann hefur ekki látið sér nægja að yrkja undir íslenzkum háttum, heldur hefur hann innleitt ýmsa nýja suðræna hætti í íslenzkan kveð- skap og gert hann auðugri. Kvæði Bjarna voru ljóð sem hon- um urðu á munni, likt og Goethe; þau komu ósjálfrátt og voru strax fullkomin á augnablikinu sem þau fæddust á; hann togaði aldrei Ijóð út úr sér og var ekki «stofuskáld»; hann tók þátt í daglegu lifi rétt eins og hann vissi ekki hver skáld- andi í honum bjó. Kvæði Jónasar eru snildarsmíði, sem hann hefur hugsað sér og smiðað fagurlega og vel. Bjarni ber ofur- liði með háu hugmyndaflugi og brennandi krapti, sem liggur bak við orðhans; Jónas ber ofurliði með hljómfegurð og unaðs- legum hugmyndum. Jónas hefur lika stórkostlegt hugmyndalif og hátt andans flug og þó skap hans sé ekki eddukennt og tröll- aukið eins og Bjarna, þá er hann samt sannur Noiðurlanda- búi gagnvart hinum suðrænu tilfinningaöfgum, jafnvel þar sem hann líkir eptir sinum uppáhaldsskáldum Ossian og Heine. Hann dvelur fúslega við náttúrulýsingar og landslag vegna náttúrunnar sjálfrar, en Bjarni litur á hana sem búning utan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.