Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 14
16 FRIÐUR EÐA ÓFRIÐUR. er hætta búin af Frakklandi og Rússlandi; vér verðum strax að láta skríða til skara; vér þurfum 1000 miliónir — jeg veit ekki hvort þér treystið mér svo vel, að þér genguð að því (hlátur), en jeg vona það. En það er víst, að ef vér rötum i stríð, þá verður það þjóðstrið, sem ættjarðarást allrar þjóðar- innar háir (ópað, heyr), |>á mun öll þjóðin norðan frá Memel og suður til Bodenvatns loga upp eins og púðurgöng og við þenna «furor teutonicus» (þýzkt æði) mun naumlega nokkur mótstöðu- maður þora að eiga (heyr, óp). Vér erum friðsöm þjóð, en ef mótstöðumenn vorir halda, að vér elskum friðinn af þvi vér séum hræddir við leikslok i ófriði, þá skjátlast þeim furðan- lega (heyr, heyr). Vér erum vissir um sigur þýzkalands, en jeg segi: eitthvert annað riki verður að kveikja upp striðslogann; vér kveikjum hann ekki. Vér leitumst við að halda friði við nágranna vora, einkum Rússa; jeg þarf ekki að segja, að eins er um Frakka. þér vitið hvað vægir vér erum við franska njósnarmenn; út af slíkum smámunum dettur oss ekki i hug að hleypa oss í ófrið; vér höldum oss við hið fornkveðna: sá lætur undan, sem vitið hefur meira (hlátur). Blöð Rússa hafa vísað oss norður og niður; nú, vér skulum ekki dekstra þau; vér munum að eins sjá um, að samningar þeir, sem vér höfum gert við Rússa séu haldnir (heyr, heyr). Sama er að segja um Búlgaríu. Til 1885 varnaði enginn Rússlandi að ráða eins og það hafði rétt tii í Búlgaríu. Að því er oss snertir, verðum vér að halda oss við samningana og get- um ekki skipt oss af hvað Búlgaria segir. Ef menn vegna hinnar litlu Búlgaríu vildu kveikja stríðsloga um alla Evrópu, þá mundu þeir í lok ófriðarins varla vita, hvers vegna þeir hefðu háð hann (hlátur). Ef Rússland skoraði á oss að mæla með kröfum þess í Búlgariu við Soldán, þá mundi jeg strax gera það. Jeg bið yður að ræða frumvarpið, ekki vegna þess að hætta sé á ferðum, en til þess að vér getum því betur safnað hinum volduga her vorum og útbúið hann. 1 útlöndum halda menn að þeir geti ógnað öss. þeir ættu ekki að vera að því; einkum eru hótanir útlenzkra blaða álcaflega heimskulegar. það er máttlaus prentsverta; vér erum ekki hræddir við hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.