Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 75
ASIA. 77 úr þeim allt sem bezt er og búa til nýja stjórnarskipun hjá sér sjálfum. í Japan hefur orðið mikið eldgos og fórust í því um 400 manns. Ameríka. Bandaríkin. í dag raér, á morgun þér. í Bandaríkjunum hefur verið forsetaskipti 1888, og hefur það ætið mikla þýðingu þar í landi. Öll viðskipti manna á milli, kaup og sölur, efnahagur fjölda manns og ótal margt annað er komið undir því, hver flokkurinn, demókratar eða repúblikanar, sigrar i forsetakosningunni. þ að á ekki lengur við að kalla þá sérveldismenn og samveldismenn, því það er ekki slikt sem þeim ber á milli og demókratar vilja nú jafnt og hinir hamla sundrung Bandaríkjanna. það verður næst réttu lagi að kalla hina tvo flokka Norðurmenn (republicans) og Suðurmenn (democrats). það mætti líka kalla þá Norð- lendinga og Sunnlendinga. Sunnlendingar héldu rnikinn fund í St. Louis til að kjósa forsetaefni og varaforsetaefni. Með feiknalegum fagnaðar- og heillaópum kusu þeir Cleveland til forsetaefnis og Allan Thur- man til varaforsetaefnis. Thurman er kallaður hinn gamli Rómverji, vegna sinnar frábæru ráðvendni og ósérplægni. Norðlendingar héldu sinn fund í sama mánuði, júni, í Chicago. þeir höfðu fengið bréf frá Blaine, sem var forsetaefni þeirra móti Cleveland 1885, og náði ekki kosningu til forseta. í bréfi frá honum, dagsettu París 17. maí, eru borin saman kjör vinnumanna í Evrópu og Ameríku. Hann segir meðal annars: «Ef kjósendurnir í Bandaríkjunum sæju með eigin augum kjör og laun vinnumanna í Evrópu, þá mundu þeir sem berjast fyrir frjálsri verzlun (Cleveland og Sunnlendingar) ekki fá eitt atkvæði milli Kyrrahafs og Atlantshafs». Á fundinum var kosið aptur og aptur, en af því Blaine gaf ekki kost á sér, þá fékk ekkert af forsetaefnunum nógu mörg atkvæði. Loks-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.