Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 35
FRAK&LAND. 37 hans. Tvisvar hefði Napóleon dregið þjóðina á tálar, en fyrir þessum manni þyrftu þingmenn ekki að bera kvíðboga. Á hans aldri hefði Napóleon mikli verið dáinn. það væri ósvífið af manni, sem væri að jeta sig upp við hertoga og klerka, að bregða gömlum þjóðveldismönnum um skylduræktarleysi o. s. frv. Boulanger varð reiður, og sagði að Floquet hafði talað ósvífna lygi fjórum sinnum i ræðunni, en hitt hefði verið tómt orðagjálfur. Nú ætlaði forseti að reka Boulanger út úr þing- salnum, en hann varð fljótari til, lagði niður þingmennskuna og gekk út með sínum tólf mönnum. Floquet skoraði hann á hólm og háðu þeir einvígi næsta morgun. Floquet er mjög æfður í skilmingum og særði hann Boulanger með sverði sinu mikið sár í hálsinn, en fékk sjálfur skinnsprettur. Sama dag hélt Floquet ræðu við afhjúpun minnisvarða Gambettu og var hróðugur eptir þenna sigur. Daginn eptir, 14. júlí hélt Carnot ræðu á Marsvellinum fyrir 1700 bæjarstjórum, sem höfðu komið hvaðanæfa frá öllu Frakklandi. Boulanger var fárveikur og leit út fvrir, að nú væri úti um hann. F.n óánægjan með stjórn eða óstjórn þjóðveldisins varð ekki kæfð með þessu. Við anlcakosningu í Ardéche, 22. júli, fékk Boulanger reyndar 26,000 atkvæði, en mótstöðumaður hans 42,000. En sama dag fékk hann í Dordogne 5000 atkvæði og hafði þó ekki boðið sig fram þar. Boulanger hafði sagt af sér þingmennsku, svo nú var aptur höfð aukakosning í norðurfylkinu. Kosningar áttu lika að vera i öðru kjördæmi í norðurfylkinu, Charente Inférieure og Somme. Boulanger bauð sig fram á þrem af þessum stöð- um, en i öðru kjördæminu norðurfrá, bauð sig fram Koechlin, embættismaður i París, sem hafði vígt Valdimar Danaprins og Maríu af Orleans saman í borgaralegt hjónaband, en stjórnin hafði nokkru siðar tekið af honum embættið. Nú var argað i kjósendum með auglýsingum, fundum, mat og peningum o. s. frv. En svo fór 19. ágúst, að Boulanger fékk 130,000 atkvæði norðurfrá, 58,000 i Charente Inférieure og 76,000 i Somme. þetta var svo stórkostlegur sigur, að «Norddeutsche Allgemeine Zeitung», blað Bismarcks, spáði að honum mundi að likindum verða þess auðið að drottna yfir Frakklandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.