Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 54
56 AUSTURKÍKI 06 UNGVERJALAND. kveðskap sinum líkist hann Swinburne á Englandi (sjá Skírni 1888 bls. 30—31); hann er fæddur 1836 og er þannig einu ári eldri en Swinburne. Austurríki og Ungverjaland. Ekki er vakurt þó riðið sé. það er enginn hægðarleikur fyrir Taaffe, sem hefur for- stöðu ráðaneytis, að gera þjóðunum sem búa í þessu ríki jafnt undir höfði og að sigla miili skers og báru, svo öllum liki og engum misliki. þjóðverjar eru honum reiðir og þykir hann gera sér of lágt undir höfði. Tjekkar, sem hafa stutt Taaffe hingað til, eru farnir að færa sig töluvert upp á skaptið. Einn af þingmönnum þeirra hélt á Bæheimsþingi snjalla ræðu um það, að Frans Jósef ætti að láta krýna sig til konungs í Bæ- heimi og ekki gera Tjekkum lægra undir höfði en Ung- verjum. Um haustið þegar Vilhjálmur keisari var nýfarinn, tók TaafFe einn af forvígismönnum Tjekka, Schönborn greifa, inn i ráðaneyti sitt. þjóðverjar voru mjög óánægðir með það. Einn af þingmönnum þeirra, sem er alræmdur fyrir ofsóknir sínar móti Gyðingum, Schönerer, brá sér með nokkrum fylgi- sveinum upp á skrifstofu blaðamanns, sem var andstæður þjóð- verjum, og misþyrmdi honum. Schönerer var dæmdur i 4 mánaða fangelsi, en þjóðverjar fóru til hans í prósessíu, gjörðu og fleira þvíumlíkt og létu eins og hann væri pislarvottur. Slafar í Austurríki, aðrir en Tjekkar, létu líka til sín heyra. Rússar héldu sumarið 1888 hátið í minningu þess að þá voru 900 ár liðin siðan kristni var lögleidd hjá þeim. Biskup Strossmayer í Króatíu sendi heillaóskir. Bréf hans var prentað og talar hann í því um «hið mikla hlutverk, sem for- sjónin hefur ætlað Rússlandi». Nokkru síðar hitti Franz Jósef keisari biskup og talaði hörðum orðum við hann. Biskup, sem er talinn einn af helztu forvígismönnum Slafa i Austurríki, tók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.