Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 79

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 79
ÁSTRALÍA. 81 Manntal verður haldið 1890 og segja hagfræðingar Banda- ríkjanna, að fólksfjöldinn í þeim verði þá um 70 miliónir. Astralía. Advance Australia. Afram Astralía. f>etta er orðtak Ástralíubúa og hafa þeir það opt á blöð- um og bókum sinum. Framfarir Astralíu eru miklar og fólkinu fjölgar að því skapi. í New South Wales (Nýju Suður-Wales) var 1850 íbúa- fjöldinn 265,000. þegar manntal var siðast tekið, 1881, var íbúafjöldinn 1,889,000 eða nærri sjöfalt (vantaði 16,000 i það) við íbúafjöldann 1850. Astralíubúar eiga ósköpin öll af sauðfé og ull og két er aðalvara þeirra. Smölum sinum og þeim, sem eru i seli og öðrum sem hirða þetta fé, gefa þeir kaup, sem er geypilega hátt í samburði við kaup það sem gefið er á Islandi. það væri sjálfsagt vinnandi vegur fyrir fjármenn íslenzka að fara þangað, þó það sé lengra en til Ameríku. Astralíubúar flytja til Englands hérumbil 30,000 sauði á viku; sauðakét þeirra er betra en sauðakét frá Amreku, og er flutt frosið með kulda- vélum; það selst optast á 35 aura pundið í Englandi. I Queensland hefur gengið mikið á. Vorið 1888 voru kosningar og varð sá flokkur ofan á, sem vill hafa sem mest sjálfsforræði. M° Ilwraith skipaði ráðaneyti, og kom fljótt snurður á milli jarls Engladrottningar (Governor) og ráðaneyt- isins. Ráðaneytið réði honum til að náða þjóf einn og leysa hann úr varðhaldi, en jarlinn vildi ekki gera það. Ráðaneytið sagði þá af sér og jarlinn leitaði ráða til Lundúna. Mótstöðu- mönnum ráðaneytisins var boðið að skipa ráðaneyti, en þeir vildu ekki gera það. Stjórnin varð svo að láta undan og ráða- neytið tók aptur við embætti sínu. Um haustið 1888 dó jarl- inn og nýlendnaráðgjafinn i Lundúnum Lord Knutsford skipaði Henry Blake, jarl á Newfoundlandi, jarl í Queenslandi. En 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.