Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 18
20 FRIÐUR EÐA ÓFRIÐUR. munir þeirra væru ekki óhultir á henni. Nokkur hluti þing- manna lýsti seinna yfir, að þeir væru ekki Tisza samdóma. Hin franska stjórn tók þetta óstinnt upp og utanríkisráðgjafi Austurríkis og Ungverjalands varð að afsaka það við hana. Frökkum sárnar, að Italia skuli vera í fjandaflokki þeirra. Margur hraustur franskur drengur lét líf sitt 1859 til að bjarga Italíu úr klóm Austurríkis. f>ess vegna eru Frakkar mjög hör- undsárir, sem von er, við ítali. í byrjun ársins lét ítalskur em- bættismaður taka með valdi skjöl hjá hinum franska konsúl i Flórens. Auðmaður frá Túnis dó í þessum bæ, og af því það land er undir vernd Frakka, tók konsúll til sín skjöl hans. Eptir miklar bréfaskriptir og langar og harðar rimmur i blöð- unum, var málið jafnað þannig, að embættismanninum var veitt embætti í öðrum bæ, en ítalir héldu skjölunum og arfinum, sem var um 3 miliónir. það var mest að þakka stiliingu og hægð hins franska utanrikisráðgjafa sem þá var, Flourens, að báðir létu undan og þetta varð ekki að ófriðarefni. ítaiir hafa slegið eign sinni á Massovah við rauða hafið. Nú heimta þeir að Frakkar, sem þar búa, hlýði sér, en áður hafa þeir hlýtt hinum franska konsúl í borginni. Frakkar kváðu þetta vera ólög, því Italir hefðu ekki tilkynnt sér, að þau lög sem áður giltu þar i landi, væru úr lögum numin. Crispi og Goblet, utanrikisráðgjafi Frakka, skrifuðust á hvert bréfið á fætur öðru útaf þessu og deilan harðnaði dag af degi. Crispi var ósvifinn i orðum, en Gobiet hógvær. Flest stórveldin voru með ítölum en Rússar og Tyrkir voru á máli Frakka. Crispi brá sér til Friedrichsruhe 21. ágúst að hitta Bismarck, sem tók honum forkunnar vel, og gekk stundum saman með hon- um. Crispi fór þaðan 23. ágúst og hitti Kálnoky'), utanríkis- ráðgjafa Austurrikiskeisara, á leiðinni suðureptir i Eger 26. ágúst. Enginn veit hvað þeir hafa talað, en nokkuð er það, að Crispi var miklu hógværari eptir þessa ferð. Massovah-málið féil niður eptir þetta. En Kálnoky fór i miðjum september- mánuði til Friedrichsruhe að tala viðBismarck; Bismarck þurfti ekki að hasta á hann eins og Crispi þvi Kálnoky er einstakur stillingarmaður. ') Komman yfir a í Kál merkir að áherzlan liggur á þeirri samstöfu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.