Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 77
AMERÍKA. 79 Canadabúa. Ur þessari hörku hefur ekkert orðið enn, því rétt á eptir var Cleveland steypt við kosningarnar. Hinn nýi forseti Bandaríkjanna 1889—93 Benjamin Harri- son er kominn af Harrison hershöfðingja, sem var hálshöggv- inn i Lundúnum 1660, af því hann var einn af þeim Cromwells liðum, sem höfðu ritað nöfn sín undir dauðadóm Karls fyrsta. í móðurætt er Harrison kominn af indianskri kóngsdóttur. Afi hans hét líka Benjamin Harrison, varð herforingi og barði á Englendingum 1813—14. Hann var valinn til forseta 1840, en dó 1841 og hafði þá ekki verið forseti nema í einn mánuð. Hinn nýi forseti var fátækur málaflutningsmaður í Indianapolis, höfuðborginni í Indiana og fékk foringjanafnbót í ófriðnum 1861 —65; hann bauð sig fram til rikisstjóra í Indiana 1876 en var ekki kosinn. Hann var ráðherra 1880—86 og sýndi af sér röggsemi og ráðvendni. f>annig hafa Norðlendingar, sem alltaf höfðu forseta úr sínum flokki 1861 —85, aptur náð for- setavöldum. Norðlendingar hafa enn ekki komið sér saman um, hvað gera skuli til að hamla því, að ofmikið fé safnist fyrir í fjár- hirzluna. Sumir vilja minnka innanríkistolla og Blaine hefur jafnvel farið fram á, að fénu skuli skipt milli ríkjannna að til- tölu eptir fólksfjölda og þörfum þeirra, en ekkert er enn afráðið. Innflutningar i Bandaríkin fara vaxandi samkvæmt skýrsl- um, sem hafa verið gefnar út af «Statistical Bureau» í Washington. Arin 1870—80 fluttust inn að meðaltali 280,000 manns á ári, en eptir 1880 hafa stundum allt að 800,000 flutzt inn á ári. Á árunum 1877 — 88 hafa 5,262,000 manns flutzt inn fyrir utan þá sem hafa flutzt búferlum frá Canada inn í Bandaríkin. Af þeim voru 1,439,000 f>jóðverjar, 576,000 Norðmenn og Svíar og 84,000 Danir. f>ingið í Washington saD.þykkti í marz 1888 lög um, að banna Kínverjum að taka bólfestu i Bandarikjunum. þeir vinna fyrir margfalt minni laun en aðrir, því þeir lifa á ein- tómum hrisgrjónum. Ópiumreykingar og aðrir lestir hafa flutzt með þeim inn i Bandaríkin. þess vegna vilja Ameríkumenn losast við þá að fullu og öllu sem fyrst. Kinverjastjórn kvað nú ætla að fara eins með Amerikumenn á Kinlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.