Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 81

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 81
ÁSTRALlA. 83 fé hafði verið eytt til járnbrauta og ýmsra þarflegra fyrirtækja. f>ess vegna fækkuðu þeir þingmönnum og færðu niður laun jarls og ráðgjafa, og er það eins dæmi, að slíkt sé gert. Astralíubúum er illa við nýlendur þjóðverja á Nýju Gíneu og öðrum eyjum. þeir eru samhentir Ameríkumönnum i því að banna þjóðverjum að taka Samóaeyjarnar. Sósíatismus árið 1888. Sósialistar ætla nú að fara að taka höndum saman og styðja hvorir aðra fastar en áður án tillits til þjóðernis og kynferðis. þeir héldu mikinn fund í Lundúnum í nóvember- mánuði; komu á þann fund fulltrúar frá mörgum löndum; voru rædd mörg mál, en varð lítil niðurstaða á. Aðalblað hinna þýzku sósíalista «Der Socialdemocrat» hefur komið út í Ziirich i mörg ár, en nú leyfir Svissastjórn það ekki lengur. þess vegna kemur blaðið nú út í Lundúnum og er það bagi fyrir sósíalista, því nú er miklu óhægra að breiða það út um þýzkaland. þingmenn sósíalista á rikisþing- inu í Berlin eru heldur ekki nema 12 nú, en voru á undan siðustu kosningum 25. Á Frakklandi eru sósíalistar í flokkum og hver höndin upp á móti annari. Samt á að vera fundur i París af sósial- istum frá öllum löndum um það levti, sem sýningin er haldin 1889. Til sýningarinnar i Höfn 1888, komu vinnumenn sendir af bæjarstjórninni i Paris. þeir voru sósíalistar og var þeim vel tekið af hinum dönsku sósialistum; þeir héldu þeim veizlur og ræður og gáfu þeim mat og húsnæði. í Noregi hafa sósíalistar fengið öflugan bandamann þar sem Björnstjerne Björnson er; hann hefur lýst yfir að hann væri á þeirra máli. í Svíþjóð fjölgar sósíalistum ótt. Margir þeirra hafa verið settir i fángelsi fyrir ýms lagabrot. I Uppsölum er stúdenta- (j*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.