Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1889, Side 94

Skírnir - 01.01.1889, Side 94
96 ÍSLAND. um hugmynd. Bjarni vrkir áður en íslenzkt mál endurfæddist en reyndi samt ætíð að rita hreint mál; Jónas var einn af þeim forustumönnum er endurreistu málið; mál hans er svo hrein og fagurt, að það er öðrum fyrirmynd. Hann stóð í bardaga með öðrum. Bjarni gerir eins og Goethe; hann lýsir í skáld- slcap sínum lifinu eins og hann kemst næst að það sé, en breytir ekki á betra eða verra veg, en Jónas berst fyrir breyting- ingum á betra veg, frá því sem er til hins sem er hugsjón hans; hann er gefinn fyrir að kasta vissum blæ yflr efnið með sterkum eða veikum orðum, að laga efnið í hendi sér. þannig hefur hvor þessara manna um sig það sem hinum eráfátt; þeír eru blómstur á sama stilk, greinar á sama tré; hjá báðum er ættjarðarástin aðalhvötin til skáldskapar; minning beggja mun ætíð )ifa hjá þjóðinni. «ísland, farsælda-frón», þýðing eptir Poestion.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.