Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 72

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 72
74 AFRÍKA. reka með til matar. Emin sagði að Egyptar þeir, sem þar byggju, vildu ekki fara með sér og hafði ýmsar viðbárur. Stanley hafði skrifað bréf til Tippú Tibs 17. ágúst 1888, en það var stutt og ógreinilegt. þann dag hitti hann menn sína í Banalya og segir sjálfur þannig frá tali sínu við Bonny hinn eina Evrópumann, sem var á lífi. Hvar er Barttelott? Hann var skotinn fyrir rúmum mánuði. En Jamieson? Hann fór til Stanley Falls að fá fleiri menn frá Tippú Tib (hann veiktist og dó á leiðinni). Og Troup? Hann er farinn heim fárveikur. þetta voru ill tíðindi fyrir Stanley; 71 lifðu eptir af 257 og 52 voru göngufærir en þó skinnhoraðir eins og beina- grindur. í 43 daga höfðu þeir verið að fara jafnlanga leið og Stanley hafði farið í 16 daga og þó farið þá braut, sem hann hafði rutt. þeir höfðu haldið að Stanley væri dauður; menn sem höfðu stolizt frá Stanley báru þá fregn. þeir sendu alla muni hans heim til Evrópu nema 2 hatta og 4 skó. Stanley kvaðst vera eins töturlega til fara og Livingstone forð- um, þegar hann fann hann. Stanley hafði ekki verið nema 82 daga á leiðinni frá Albert Nyanza til Bunalya. Hinn mikli skógur, sem hann fór um, kvað hann vera einar 246,000 enskar ferhyrningsmilur að stærð, og hinn mesta skóg i Afríku; hann likist Brasiliuskógunum og er eins stórkostlegur. Landinu hallar vestur á bóginn frá Albert Nyanza til Congó og er hálendið 5200 fet á hæð við vatnið. Aruwimifljótið hefur mörg nöfn; Ituri er það nafn, sem optast er notað. Ituri er 680 milur (enskar) frá mynninu 380 feta breitt og 9 feta djúpt. Uppsprettur þess eru i Junker, Schweinfurt og Spekefjöllum. Mörg stórfljót renna i Ituri og það er sjálft hérumbil 800 mílur á lengd. Vér fórum fram með því og á þvi 680 mílur fram og aptur. Á þvi svæði eru töluð 5 ólik mál og í skóginum og dalnum, sem kendir eru við Ituri, búa mannætur. Aruwimifljótið hefur eitthvað 5 nöfn, og er eitt af stórfljótum Afríku. Fernt er merkilegast af því sem Stanley hefur fundið á þessari glæfraferð. Hann hefur fundið 1) hvar hið mikla fljót Aruwimi rennur, 2) hið mikla skóglendi, sem hann fór um, 3) fjall 17—18,000 feta á hæð fyrir sunnan Albert Nyanza. Hinn 25. mai, sama daginn og hann skildi við Emin Pasja, benti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.