Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 31
FRAKKALND. 33 írsku þingmenn sögðu á íundum, að þeir hlýddu ekki páfa nema í trúarefnum, en klerkalýðurinn birti þó skjalið á pré- dikunarstólnuro. Margir prestar skoruðust samt undan því. F rakkland. Quand les pioupious d’Auvergne iront en guerre, le cannon tonnera, ponr sur on dansera. On trempera la soupe dans la grande soupiére; on ne se passera pas de Bouianger. f>egar drengirnir í Auvergne fara í stríð, þá skal failbyssan þruma, þá verður svei mér dansað. J>á verður súpan búin til i stórri súpuskál; þá verðum vér ekki Boulanger-lausir. Boulanger. Verkfall. Panamaskurðurinn. þ>essa vísu hafa Parísarbúar verið að syngja og raula allt árið 1888. Hún varð til sumarið 1887, þegar Boulanger varð herdeildarforingi i Auvergne. Um nýjár var París Boulanger- laus, en hún var það ekki lengi. Hinn 24. febrúar áttu að vera aukakosningar til þings í sjö sýslum (Départements) á Frakklandi. Nokkru áður rituðu sýslumennirnir (préfets) í þessum sýslum til stjórnarinnar 1 París, að i sýslum þeirra væri festar upp auglýsingar, sem bæði menn að kjósa Bou- langer. En enginn franskur hermaður er kjörgengur og Bou- langer hafði ekki boðið sig fram, svo stjórnin skipti sér ekki af þessu. Stjórninni brá i brún, þegar Boulanger fékk 54,000 atkvæði við kosningarnar. Hún varð enn þá meir forviða, þegar umsjónarmenn við járnbrautir sögðu henni, að Boulanger kæmi stundum til Parísar í dularbúningi, með blá gleraugu og gengi haltur. Nú var stjórninni nóg boðið. Enginn hermaður má yfirgefa stöð sína í óleyfi hermálaráðgjafans, og þótti auð- sætt, að Boulanger hefði gert þetta til að iáta kjósa sig. Bou- langer ritaði 5. marz Logerot hermálaráðgjafa bréf og beiddi 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.