Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Síða 4

Skírnir - 01.08.1908, Síða 4
196 Vistaskifti. horfði á hann; athugaði vandlega ruggið, sem á honum var; en sýnilega ekki með sem mestri góðgirni. Þá gekk Jón að flskasteininum og horfði á mig stund- arkorn. — Þú verður drepinn, greyið, sagði hann því næst. . . . Mjög bráðlega drepinn. Mér þótti það ekki sem vænlegasta horfur, og fór að skæla. En eg hélt áfram að berja fiskinn. — Ætli hann verði ekki drepinn þó! ? sagði Þorgerð- ur. . . . Hver ætli vinni á honum? ■— Þú, sagði Jón. Hann hnykti á orðinu og setti rykk á sjálfan sig, svo að hann var nærri því dottinn. Og færði sig nær Þorgerði. — Fallegt er nú talið! . . . Viltu ekki reyna að standa? . . . Hvar heflrðu komið? — Að Stað. — Að Stað? Ekki hefirðu fengið brennivín þar . . . hjá prestinum. — Brennivín? . . . þar? . . . þurfti þess ekki, kelli mín. Fekk það hjá sjálfum mér. Hann tók pelaglas upp úr brjóstvasanum á treyjunni sinni, tók úr því tappann, hrækti og drakk gúlsopa sinn úr pelanum. — Fekk a n n a ð hjá prestinum. . . . Nokkuð handa þér. — Handa mér? ' ' Þorgerði fór sýnilega að þykja nokkurs um vert. Jón færði sig aftur frá henni og að fiskasteininum. Hann fór aftur að horfa á mig, strauk dökkrauðan skegg- kragann á kjálkabörðunum og gerði sig blíðan í málrómnum. — Það vita fleiri en e g, að þú verður drepinn, greyið. — Vertu ekki að þessum bölvuðum þvættingi, Jón. Þorgerður stakk höndunum í síðurnar, og setti fram kviðinn og herðarnar aftur á bak. Málrómurinn varð þýð- ari og augnaráðið líka: — Hvað fekstu þá handa mér?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.