Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Síða 20

Skírnir - 01.08.1908, Síða 20
212 TrúarjátningarBar og kenningarfrelsi presta. sérstaklega af því, að haian virðist aðhyllast kenningar- frelsi presta. En kenningarfrelsinu hefir hinn mikilsvirti leiðtogi kirkjufélagsins vestra, síra Jón Bjarnason, alger- lega afneitað og gerir enn. Það sýnir ljóslega fyrirlestur sá, er hann hélt á kirkjuþinginu. En kenningarfrelsis-hugsunin hefir áður gert vart við sig í krístinni kirkju, og hún er engin séreign síra Frið- riks J. Bergmanns um þessar mundir. Það mál hefir verið og er enn mikið rætt með mörgum þeim kirkju- ílokkum, er framarlega standa nú á tímum. Og hér á landi hafa ýmsir prestar verið þeirrar skoðunar, að það væri eitt af velferðarmálum kirkjunnar, að kenningar- frelsið yrði lögleitt. í því efni nægir að minna á bréf- kaflana frá síra Zophoníasi heitnum Halldórssyni, er birt- ir voru í janúarblaði Nýs Kirkjublaðs. Þegar um kenningarfrelsi presta er að ræða, er við það átt, hvort þeir eigi í prédikunum sínum að vera bundnir við þann skilning á öllum atrið- um kristinnar trúar, sem haldið er fram í trú- arjátningum þeim, er kirkjan samkvæmt lög- um sínum viðurkennir. Þeir, sem kenningarfrelsinu eru andvígir, vilja rígbinda alla kennimenn kirkjunnar við trúarjátningarnar. Sé það ekki gert, halda þeir, að kirkjunni sé hætta búin. Kenningin fari þá öll á ringulreið; kenni- mennirnir villist frá sannleikanum og leiði síðan aðra í villu. Og þeir hljóta að vera þeirrar skoðunar, að skiln- ingur trúarjátninganna á kristindóminum sé svo fullkom- inn, að lengra verði ekki komist; hann geti aldrei orðið fullkomnari í þessum heimi; að minsta kosti geti enginn fullkomnari skilningur farið í bág við hann. En ef kveða á upp dóm í þessu máli, tjáir ekki að láta neina trúarskoðun á því vera dómarann. Vér verð- um fyrst að athuga, hvernig trúarjátningarnar eru til orðnar, og rannsaka það, hvort þeim beri um aldur og æfi að sitja í þeim tignar- og valdasessi, er þær stundum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.