Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1908, Qupperneq 22

Skírnir - 01.08.1908, Qupperneq 22
214 Trnarjátningarnar og kenningarfrelsi presta. Ef sagt verður ura nokkurt tímabil kirkjunnar, að þá haíi mest á því borið, að ríki Jesú Krists er ekki af þess- um heimi, þá er það þetta fyrsta ofsóknartímabil í sögu kirkjunnar, fyrstu 3 aldirnar. 0g einmitt þessar 3 fyrstu aldir hefir engin trúarjátning hlotið almenna viðurkenning. Eins og kunnugt er, urðu 3 trúarjátningar til í forn- kirkjunni, er Páfakirkjan viðurkendi og lúterska kirkjan síðar tók í arf frá henni. Ogerpostullega trúar- j á t n i n g i n (apostolicum) talin elzt þeirra. Og hún er sú eina þeirra, sem allir menn hér á landi þekkja, því að hún er tekin upp i Fræði Lúters. En ekki mega menn láta nafnið villa sig og halda, að hún sé samin af post- ulum Krists. Það er ekkert annað en miðaldasögusögn, að hún sé þann veg til orðin. Sannleikurinn er sá, að hún er lengi að myndast í kristninni og menn vita ekk- ert með vissu, hv^ nær hún er til orðin. í þeirri mynd, sem vér höfum læi t liana, mun hún hafa verið til um árið 500. En áður (líklega á 4. öld) var hún til í styttri mynd (rómverska játningin gamla). Suinum liðum trú- arjátningar þessarar vitum vér að ekki var bætt inn í hana fyr en á 4. og 5. öld. Annað mál er það, að rekja má ræturnar að henni lengra aftur í timann og að lík- indum alt til seinni hluta annarrar aldar. Mjög sennilegt er, að hún hafi í fyrstu verið sett saman i þeim tilgangi, að hafa hana að skjólgarði eða varnarmúr gegn villu- kenningum, og að hún sé því trúvarnarlegs eðlis1). Næsta trúarjátningin, sem til varð í fornkirkjunni, hefir lengst af verið nefnd nicenska trúarjátningin (Nicæn- um). Var það ætlun manna, að hún hefði samþykt ver- ið á kirkjuþinginu í Niceu 325, sem svo frægt er orðið í sögunni. Nú eru fræðimennirnir farnir að kalla hana n i c e n o-k onstantínopolitönsku trúarjátn- inguna (Nicæno-constantinopolitanum), því að hún muni ekki hafa hlotið samþykki fyr en á kirkjuþinginu í ') Sbr. ritgerö sira Björns B. Jónssouar í Áramútum 1907: Hin postullega trúarjátning.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.