Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Síða 35

Skírnir - 01.08.1908, Síða 35
Trúarjátningarnar og kenningarfrelsi presta. 227 Var hann kærður og ráðaneytið skaut málinu undir dóm kirkjuráðsins; en í því sátu allir 7 biskupar landsins, ásamt 2 prófessorum háskólans (annar lögfræðingur, hinn guðfræðingur). Eigi vildi kirkjuráðið láta víkja prestinum úr embætti fyrir skoðanir þær, er hann hafði flutt, heldur veita honum áminning fyrir þá œsingar-aðferð (den agitatoriske Form), er hann hafði beitt, þrátt fyrir undan- gengna viðvörun. Hitt áleit kirkjuráðið í sjálfu sér ekki óleyfilegt þjóðkirkjupresti, að hafa þessa skoðun hans á útskúfunarlærdómi Agsborgarjátningarinnar og halda henni fram á hóflegan hátt. Kunnugt er og, að ýmsir merkir menn dönsku kirk- junnar á síðustu öld hafa í einstökum atriðum haft skoð- anir frábrugðnar játningarritunum. Má þar fyrst og fremst nefna jafnmikla ágætismenn og biskupana Mynster og Martensen. M y n s t e r vildi ekki samþykkja orðalag postullegu trúarjátningarinnar í einu atriði; hann neitaði upprisu holdsins, en vildi í stað þess hafa: upprisa líkamans (sbr. orð Páls postula: náttúrlegum líkama er niður sáð, en upp rís andlegur líkami, 1 Kor. 15, 44). Martensen vildi fara miklu vægilegar í útskúfun- arkenningunni en Agsborgarjátning gerir; áleit að miusta kosti eigi rétt að halda slíku fram nema sem mögu- legleika. (Sbr. ummæli ritstjóra Kirkjublaðsins, I. árg. bls. S7—88: hinn hræðilegi mögulegleiki). Yfirbiskup dönsku kirkjunnar, sem nú er, S k a t R ö r- d a m, hefir á prenti látið þess getið, að í tveim atriðum sé hann ósamdóma játningarritum dönsku kirkjunnar, sem sé kenning Agsborgarjátningar um það, að aflausnin sé sakra- menti, og þessum orðum í Fræðunum: »og á efsta degi mun hann (þ. e. heilagur andi) uppvekja mig og alla dauða«. Hinn nafnkunni prestur Vilhelm Beck neitaði því, að syndafyrirgefning veitist í kveldmáltíðarsakramentinu, sem þó er skýlaus kenning Fræðanna; og margir prestar í Danmörku fylgja í því atriði, að sögn, skoðunum hans, Einn þeirra danskra presta, er mestrar virðingar nýt- ur þar í landi sem ágætisprestur, er 011 o M ö 11 e r. Hann 15*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.