Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Síða 36

Skírnir - 01.08.1908, Síða 36
228 Trúarjátningarnar og kenningarfrelsi presta. hefir ritað bók um endurlausnarlærdóminn og neitar þar friðþægingarkenning þeirri, sem hann segir að liggi að baki 3. og 4. grein Ágsborgarjátningarinnar. Einn af prestum þeim, er skipaður var í kirkjumála- nefndina dönsku fyrir nokkurum árum, Morten Larse.n, lýsti yfir því í nefndarálitinu, að ýmislegt sé það í Fræð- unum, sem hann geti ekki fallist á, og það »er ekki í aukaatriðunum einum, það er líka í sumu, er snertir að- almálið, t. d. sakramentin«*). Eg nefni þessa menn sem dæmi. Ekki hefir nokkur- um manni dottið í hug að finna þeim það til sakar, að þeir hafa skoðanir frábrugðnar trúarjátningunum, hvað þá heldur að reynt hafi verið til að koma þeim frá embætti. Virðing þeirra hefir að engu leyti minkað við þetta. Samvizkusamir menn og hugsandi vita, að ekkert er eðli- legra en að skiftar skoðanir séu um ýmsar kenningar kirkjunnar, og að enginn sá dómstóll er til hér í heimi, er þeim ágreiningi verði skotið undir og fær sé um að fella fullnaðardóm í málinu. Þekking vor er í molum. Og það minnir oss á að vera hógværa og umburðarlynda. En af þessu verður oss það líka ljóst, hve fáránlegt það er, að ætla að víkja presti úr embætti fyrir þá sök eina, að hann aðhyllist frjálsa trúarhugsun og kenningar- frelsi, þótt hann hafi ekki afneitað neinu atriði trúarjátn- inganna, eins og reynt mun hafa verið á síðasta kirkju- þingi Vestur-Islendinga. I fyrirlestri sínum um gildi trúarjátninganna virðist sira Jón Bjarnason leggja annan og miklu víðtækari skiln- ing í hugtakið kenningarfrelsi presta en hingað til hefir tíðkast. I trúfræði sinni útskýrði prófessor P. Madsen í Kaupmannahöfn það hugtak svo: með kenningarfrelsi presta er átt við, að söfnuðirnir eða þjóðfélagið heimti þaö eitt af prestunum, að þeir kenni samkvæmt heil- agri ritningu eftir beztu sannfæringu. — í þessum skiln- ingi einum hefir kenningarfrelsinu verið haldið fram á ís- ') Sbr. J. Jakobsen: Om Smyboler og Symbolforpligtelse, bls. 30—31.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.