Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1908, Qupperneq 41

Skírnir - 01.08.1908, Qupperneq 41
Trúarjátningarnar og kenningarfrelsi presta. 28*i' þær beinlínis i' orði kveðnu afnumdar«. Með þessum orðum hefir síra J. B. kipt grundvellinum undan trúar- játningunum. Þær eiga að hans dómi að standa á inn- blásturskenning hans, en sú innblásturskenning er ósönn. Og hætt er við, að sumum, sem trúað hafa slíkum kenn- ingum, finnist grundvöllurinn undir skoðun sinni fara að* verða nokkuð óstöðugur, er þeir athuga málið vandlega. Sumum finst ef til vill margt og mikið hrynja. En þá ber að gæta þess, að það er ekki kristindómurinn eða hin kristilega lífsskoðun, sem hrynur, heldur reisipallar kring um kristindómshöllina, sem ófullkomnir menn hafa búið til. Þeir reisipallar hafa gerðir verið af trúarákafa, en lítilli skynsemd á stundum. Og svo getur farið, að menn liggi með limu brotna eftir hrun pallanna. En slík slys eru mönnunum að kenna, — þeim mönnum, sem reynt hafa að koma röngum mannasetningum og ófullkomnum skoð- unum í sæti kristnu trúarinnar sjálfrar, þeirrar lífsskoð- unar, er Jesús Kristur boðaði. Slikir reisipallar verða oftast til þess að veikja kristindóminn. Kristindómurinn þarf þeirra ekki við; já, meira að segja: þeir verða hon- um áreiðanlega tálmi. Kristur reit sjálfur enga trúarjátn- ing, lét ekkert rit eftir sig. Enda mundi slikt hafa orðið málefni hans til lítils gagns, en oft til ógagns. Það hefði orðið fjötur á kenning hans. Slíka fylling, sem kristin- dómurinn er, verður aldrei unt að fela í neinni játning eða neinu riti. Hann sprengir af sér alla slíka fjötra með tímanum, vex upp úr öllum fötum, sem mennirnir búa til á hann, jafnvel þótt þau eigi að vera við vöxt að þeirra dómi. Og nú vona eg að mönnum fari að verða ljóst, hvað á milli ber. Baráttan er í insta eðli sínu um það, hvort framþróun eigi sér stað innan kirkjunnar, og yfirleitt í heimi trúarbragðanna, eða ekki. Þeir, sem binda. vilja kenning presta við játningar- ritin, hljóta að vera þeirrar skoðunar, að kirkjan hafi öðlast fullkominn skilning, þurfi engu við sig að bæta, ekkert meira að læra. Því að ef kirkjunni er að fara
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.