Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1908, Qupperneq 42

Skírnir - 01.08.1908, Qupperneq 42
r234 Trúarjátningarnar og kenningarfrelsi presta. fram í þekkingu sannleikans, þá hlýtur ýmislegt nýtt að toma upp, sem kirkjunni heíir ekki verið ljóst áður og hefir því ekki verið tekið upp í játningarrit hennar. í •öðru lagi eru sum þau atriði, sem eitt sinn voru talin svo mikils virði, að þau voru tekin upp í játningarritin, nú talin lítilsvirði og lítt samþýðanleg hugsunarhætti nútíðar- manna. Þeirra er því alls ekki getið í kenningu prest- anna. Og í þriðja lagi er sumt það i játningarritunum, eins og að framan hefir verið bent á, sem beinlínis þarf að leiðrétta. En hvaða sönnun höfum vér þess, að sú sannleiks- þekking, sem kirkjan eitt siun hefir hlotið, sé alfullJcomin? Sé um framfarir að ræða innan kirkjunnar, þá getur hún •ekki verið alfullkomin. Norski presturinn Thv. Klaveness, sem mörg- um er nú kunnur orðinn hér á landi af kverinu, sagði •einu sinni í fyrirlestri um prestaeiðinn: »Alfullkomleiki og framför útiloka hvort annað. Reynslan kennir oss líka, að þegar ný sannleiksatriði verða mönnunum skýr, þá varpa þau nýju ljósi yfir gömlu sannleiksatriðin; og nýju sannleiksatriðin staðfesta að vísu þau gömlu, en leiðrétta þau jafnframt. Að binda kenninguna við játningarritin er að lýsa yfir því, að kirkjan eigi að standa þar kyr í þekkingu sannleikans, sem hún eitt sinn hefir komist, og ekki fara lengra. Þetta er verra en rómversk kaþólska. Rómversk kaþólska getur undir stjórn síns óskeikula páfa leiðrétt gamla trúarlærdóma og bætt nýjum við. Innan takmarka hins óskeikula páfadóms hefir hún ærið rúm fyrir framþróun. Að skrínleggja framþróunina i gömlum kenningarreglum er grísk kaþólska, hin steingerðasta kyr- staða sem til er«. . Þetta segir höfundur þess kversins, sem alment er notað við kristindómsfræðslu barna bæði í Noregi og á Islandi*). Og hann minnir á það, að yngstu játningarrit- in séu nær því 400 ára gömul og engum komi til hugar að ----------- -■ • *) Sbr. For kirke og kultur 6. bind (ár 1899), bls. 274—275.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.