Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Síða 46

Skírnir - 01.08.1908, Síða 46
238 Taugaveiki. ar og útbreiðsluhætti og varnir gegn henni, og hefir ein- lægan vilja á því að stöðva hana. Orsök veikinnar. Meginorsök taugaveikinnar er sótt- kveikja, sem kend er við lækni þann er fyrstur fann hana (1880—82) og kölluð Eberth’s- gerill. Þessi lífsvera er jurtakyns og svo smávaxin, að hún er með öllu ósýnileg berum augum. Hún er sívöl í vexti, en ávöl til endanna, og ekki nema 2/1000—4/1000 úr 1 millimeter á lengd. Allir, sem fá taugaveiki, þeir fá hana af því, að þess- ir Eberth’s gerlar hafa komist inn í líkama þeirra. Gerl- arnir aukast nú og margfaldast í Iíkama hvers sjúklings, Og svo koma þeir út úr líkama sjúklingsins, miljónum saman, í hægðum hans, þvagi og hrákum. Eberth’s gerlar eru mjög lífseigir. Þeir geta lifað mán- uðum saman á heimili, þar sem einhver hefir legið í tauga- veiki; þeir geta lifað í óhreinindum á gólfi og veggjum, í óhreinum fötum, í salerninu, hlandforinni, öskuhaugnum, brunninum; í alla þessa staði getur sóttkveikjan komist úr sjúklingnum, ef engrar varúðar er gætt. Hvað marga mánuði getur sóttkveikjan lifað í húsum, fötum o. s. frv.? Því verður ekki svarað með fullri vissu. Það er víst, að hún getur lifað á annað misseri, og það er hugsanlegt, að hún lifi stundum mörg misseri. Eberth’s-gerillinn þolir vel kulda. Hann deyr ekki í vatni, þó að það frjósi. Hann getur lifað af öll vetrar- frostin bæði í haug og for. Lengst lifir hann í myrkri og raka og hlýindum. Hann þolir ekki suðuhita; hann drepst ef hann er soðinn, þó ekki sé nema hálfa stund. Þá er einnig ofur-auðvelt að drepa hann á eitri, t. d. karbólvatni, kresólsápuvatni eða súblimatvatni. Sólarljós þolir hann illa; hann örmagnast eða drepst, ef sól skín á hann marg- ar klukkustundir. Vegir veikinnar Sóttkveikjan (Elberth’s-gerillinn) getur mann frá manni. borist úr líkama manns, er liggur í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.