Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1908, Qupperneq 47

Skírnir - 01.08.1908, Qupperneq 47
Taugaveiki. 239> taugaveiki, í likama heilbrigðs manns og liann þannig tekið veikina; það köllum við, að veikin berist mann frá manni og segjum að hún sé næm. Það ber oft við, að heilbrigðui maður kemur á heim- ili þar sem fólk liggur í taugaveiki; hann þiggur góðgerð- ir og fær í þeim ofan í sig taugaveikisgerla úr einhver- jum sjúklingnum. Heldur svo heimleiðis. Legst að hálf- um mánuði liðnum í taugaveiki. Og nú fara sóttkveik- jurnar innan skamms að ganga út úr líkama hans og heim- sækja hitt fólkið og áður langt líður legst það líka í tauga- veiki, sumt eða alt. Þegar fyrsti sjúklingurinn er kominn. á ról, bregður hann sér til næsta bæjar til að hitta kunn- ingjana — og færir þeim sóttkveikjuna. Og þannig geng- ur það koll af kolli; sóttin berst mann frá manni, bæ af bæ. Þetta er gömul saga hér á landi. »Það skeði í fyrra,. það skeði í ár og það skeður vist líka að ári« — vafa- laust að ári, og í mörg ár enn, því að sóttvarnir eiga jafnan örðugt uppdráttar. En þetta skulum við muna: Ef einhver legst í taugaveiki, þá er sóttkveikjan jafn- an ættuð úr öðrum manni, sem liggur eða hefir legið í veikinni. Og svo skulum við íhuga nánar, hvaða leiðir sótt- kveikjan fer mann frá manni. Sóttkveikjan kemur ávalt út úr líkama sjúklingsins í hægðum hans. mjög oft líka í þvaginu og hrákum, stöku sinnum í grefti úr ígerðum, sem hann fær; í lítilli ögn af saurnum, í einum dropa af þvaginu geta verið þúsund- ir enda miljónir af sóttargerlunum. Því er það skiljan- legt, að þeir hljóti að safnast fyrir utan á hörundi sjúk- lingsins, í nærföt hans, í rúmföt hans, og á rúmstæðið og vegginn og gólfið kring um rúmið. Sá sem hirðir sjúklinginn hlýtur því að fá sóttargerlana á hendur sínar,. oft líka í föt sín. Ef hann svo matast, án þess að sótt- hreinsa hendurnar (drepa sóttkveikjurnar sem á þeim eru)r þá er við búið, að sóttargerlarnir fari af höndum hans á matinn og með matnum ofan í hann. Og svo fær hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.