Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1908, Qupperneq 48

Skírnir - 01.08.1908, Qupperneq 48
240 Taugaveiki. -veikina. Nú eru tekin nærföt sjúklingsins og rekkjuvoð- ir til þvotta; þvottakonan handleikur þennan fatnað sjúk- lingsins, fær sóttkveikjur á hendurnar, og fer á sömu leið. .Sjúklingurinn kemst á fætur, en rúmið hans er ekki sótt- hreinsað; gestur er látinn sofa í því; hann fær sóttkveik- jur á sig, og i sig; fer á sömu leið. Þannig getur sótt- kveikjan borist beina leið úr sjúklingnum í heilbrigða menn, ef þeir snerta á sjúk- lingnum eða saurindumhanseðafatnaði. Hún getur borist bæði í sambýlismenn sjúklingsins, í gesti :sem að garði koma, eða fólk á öðrum bæjum, ef sóttmeng- aðir hlutir eru sendir þangað, eða einhver kemur þangað af sóttarlieimilinu og er með sóttkveikjuna í fötum sínum, eða nýstaðinn upp úr veikinni, svo að sóttkveikjur eru enn í hægðum hans og fötin þá iíka sóttmenguð. Þetta er afaralgengt og á þennan hátt læðist veikin venjulega bæ frá bæ í sveitunum. En nú munu allir athugulir menn hafa tekið eftir því, að veikin hagar sér ekki eins á öllum bæjum. Sum- staðar veikist ein manneskja, sumstaðar tvær eða fleiri, og sumstaðar allir heimamenn. Stundum er veikin þá lengi að tína upp fólkið, það er að smáleggjast með viku eða hálfsmánaðar millibili; en stundum ber það líka við, að fyrst legst einn og svo nokkru seinna hrúgast hinir allir niður í einni svipan. Loks er það alkunnugt, að taugaveikin getur tekið sér fasta bólfestu; hún getur kom- ið upp tvisvar á ári á sama heimili, eða enda mörg ár í röð. En einkum er það algengt að veikin verður land- læg í þorpum og kaupstöðum og gerir þar vart við sig á hverju ári. Hvernig víkur því við? Þeirri spurningu verður ekki svarað i fljótu bragði. 'Vegir sóttkveikjanna eru jafnan erfiðir rannsóknar, af því að þær eru ósýnilegar berum augum og oft afarerfitt að ;finna þær með þeim tækjum, sem til eru. Fyrst og fremst verður jafnan að hafa í huga, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.