Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Síða 55

Skírnir - 01.08.1908, Síða 55
Taugaveiki. 247 gerlarnir borist úr honum í aðra og þeir sumir orðið fár- veikir, sumir dáið. Það eru annars áraskifti að því, hversu þung veikin •er. í sumum árum er hún yfirleitt væg; þá má vera að ekki deyi fleiri en 4 eða 5 af hverjum 100 sjúklingum. En þegar veikin er í versta ham, má búast við að fimti hver sjúklingur bíði bana. Það er, með öðrum orðum, mis- jafnt hvað sóttkveikjan er mögnuð. Hvernig þekkja Það er því miður afarerfitt fyrir alþýðu má veikina. manna að glöggva sig á þessari fjöl- breyttu veiki. Ef sjúklingurinn verður mjög þungt haldinn, bera alþýðumenn oft kensl á veikina, enda er þá oftast læknis vitjað. Því miður vaknar grun- urinn oft ekki fyr en um seinan, ekki fyr en sjúklingnum fer að þyngja — og sóttkveikjan er komin úr honum í aðrar manneskjur. Ef veikin er mjög væg, fer oft svo, að læknis er aldrei vitjað; sjúklingnum batnar og engan grunar, að hann hafi haft taugaveiki, fyr en þá síðar, ef fleiri veikjast á sama heimilinu og verða ver úti. Nú varðar það afai’miklu, að veikin þekkist í tíma, bæði sjúklingsins vegna, til þess að rétt meðferð verði höfð á honum, og ekki síður annara vegna, til þess að komið verði í veg fyrir, að sóttkveikjurnar berist í þá úr sjúklingnum. Því er það rétt, ef einhver tekur sótt og er óljóst hvað að honum gengur, að láta sér þá jafnan koma til hugar að það g e t i verið taugaveiki. Taugaveikin fer nær því ávalt mjög hægt að í fyrstu. Þegar manneskjan hefir gengið með sóttkveikjuna í sér um hálfan mánuð, þá fer hún að kenna magnleysis. Þetta magnleysi ágerist smám saman, dag frá degi. Ef líkams- hitinn er mældur, kemur í ljós að hann er of hár og hækkar dag frá degi. Þessu fylgir oft höfuðverkur og beinverkir. Matarlystin þver; hægðir eru tregar; þvagið er rautt (sótthitamerki). Oft dreyrir blóð úr nefinu og stundum kemur hljómur fyrir eyrun eða deyfist heyrnin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.