Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Síða 57

Skírnir - 01.08.1908, Síða 57
Taugaveiki. 24Ú og aðferðirnar eru svo vandasamar og seinlegar, að slíkri leit verður ekki komið við annarstaðar en í gerlarannsókn- arstofum. Þó hefir þessum rannsóknum fleygt áfram á síð- asta áratug, aðferðirnar verið bættar svo mjög, að nú geta læknar lært þær, þó að þeir séu lítt vanir gerlarannsókn- um. Hvergi hafa þó læknar alment þessar rannsóknir um hönd. Þær eru enn erfiðari en svo. Það er því mikil bót í máli, að þó læknar geti ekki enn leitað uppi sjálfa Eberth's-gerlana, þá er nýfundin fremur auðveld aðferð til að komast að því, hvort þessir gerlar eru i líkama sóttveiks manns. Það eru rúm 10 ár síðan (1896) að franskur læknirr W i d a 1, tók eftir því, að ef hann lét ögn af blóðvatni úr taugaveikisjúkling saman við kjötseyði, sem var grugg- að af lifandi, iðandi Eberth’s gerlum, þá hlupu gerlarnir saman í smákekki og hættu að hreyfast. Svo reyndi hann blóðvatn úr ýmsum öðrum sjúklingum, en það fór ekki svona með gerlana. Með þessari aðferð er hægt að finna, hvort Eberth’s-gerlar eru í sjúklingi; þö sjaldan fyrstu vikuna, en nær þvi ávalt í 2. eða 3. viku sjúkdómsins. Og síðan hafa menn fundið, að Eberth’s-gerlarnir þurfa ekki að vera lifandi. Það má drepa þá, geyma líkin í vökva, unnvörpum, svo að vökvinn sé gruggugur. Gerla- líkin (gruggið) hlaupa saman í kekki, ef blóðvatn úr tauga- veikum manni kemur til. Þessi aðferð er auðveld. Ahöldin eru ódýr. Allir læknar geta hagnýtt sér þessa aðferð. Og hún getur afaroft tekið af allan efa um það, hvort tauga- veiki gangi að sjúklingi, eða eitthvað annað. Læknar hér á landi eru nú hver af öðrum að fá sér þessi áhöld og iðka þessa aðferð. Blóðmissi þarf enginn að óttast. Til þessarar rannsóknar þarf ekki meira en hálfa litla te- skeið af blóði úr sjúklingnum; er stungið í fingur eða eyrna- snepil og látið blæða úr stungunni. Læknir getur svo haft blóðið heim með sér, þó langt sé farið, og gert rannsóknina heima. Þá er enn í aðsigi ný aðferð til að finna, hvort Eberth’s- gerlar eru í sóttveikum manni. Sú aðferð er allra ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.