Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1908, Qupperneq 60

Skírnir - 01.08.1908, Qupperneq 60
252 Yistaskifti. veikin byrjar og þar til er hann hefir verið sóttliitalaus í viku eða hálfan mánuð. Þetta er afaráríðandi. Allir vita hvers virði það er að hafa hendina í fatli, í ró, ef fingur er bólginn. Taugaveikin er eins konar bólguveiki. En hún er í ö 11 u m likamanum. Hann þarf a 11 u r ró. Bezt er að hafa sjúklinginn í lausu rúmi, og sé hægt að komast að því beggja vegna. Vatnsheldur dúkur ætti að vera ofan á undirsænginni til verndar fyrir saur og þvagi. Ullarábreiður eru hentugri ofan á en fiðursæng, hægra að hreinsa þær. 2. Ef sjúklingnuin er gefið þungt f æ ð i, t. d. saltket, rúgbrauð og harðfiskur, getur margt ilt af hlotist, bólgan aukist í þörmunum, æðar sprungið og blætt til ólífis, eða göt komið á þarmana, þar sem sárin eru í þeim, og þá banvæn lífhimnubólga. Bezta fæði handa þessum sjúkling- um er m j ó 1 k; 1 bolli af mjólk 2. eða 3. hvern tíma, svo að sjúklingurinn fái ll/2—3 potta á sólarhring. Það verð- ur að halda að honum mjólkinni, ef hann er lystarlaus. Mjög margir læknar láta sjúklingana enga aðra næringu fá, fyr en sóttarhitinn er með öllu horfinn. Þunna hafrasúpu eða bygggrjónaseyði er þó jafnan óhætt að gefa sjúkling- unum; þunt kjötsoð og eggjarauður koma þar næst til greina. Þegar sjúklingurinn hefir verið hitalaus nokkra daga, er fæðið smáaukið; má þá gefa honum tvíbökur, svo velling, svo nýjan fisk eða nýtt, mjúkt, magurt kjöt. En fara varlega. Aunars getur sjúklingurinn fengið aftur sótthita, eða þarmarnir enda rifnað, því að sárin í þeim eru oft lengi að gróa, oft ekki heil fyr en viku eða hálfum mánuði eftir að sótthitinn er horfinn. 3. Sótthiti (feber) fylgir jafnan taugaveikinni. Og margir halda að það sé sjálfsagt, holt og gagnlegt að gefa sjúklingnum »eitthvað við hitanum.« Mörg lyf eru til, sem lækka sótthita og sum eru þjóðkunn, t. d. antifebrín, antipyrín og kínín. En þessi lyf eru tvíeggjuð vopn; þau gera stundum gagn, en líka oft ógagn. Ef sótt- veikur maður er mjög máttfarinn, getur einn antífebrín- skamtur riðið honum að fullu. Alþýða manna ætti aldrei
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.