Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Síða 64

Skírnir - 01.08.1908, Síða 64
•:56 Taugaveiki. nógu heitur. Hann þarf ekki meira en 12—15° C. Hon- um líður ver, ef meira er hitað. Þegar sótthitinn er horfinn, þá fyrst verður hann kulvís og þarf meiri stofu- hita (18° C.). Það er gamalt latneskt læknamáltæki: Cættu þess fyrst að gera ekki mein (primum non nocere). Þetta alt um með- ferð á taugaveiki er ætlað alþýðumönnum, í því skyni, að þeir læri að gera ekki sjúklingunum mein. Taugaveikin er svo margbreytt og manneskjurnar líka, að engir tveir sjúklingar eru alveg eins. Að sumu leyti verður þó meðferðin lík á öllum sjúk- lingunum. Og hér hefir verið rætt um þau atriði. En að öðru leyti þarf oft eitt að gera við þennan sjúkling og annað við hinn; sitt á við hvern. Það er vandinn. Þar þarf mikla þekkingu og reynslu; til þess þarf læknislist. Hvernig varna má Eberth’s-gerlarnir eru orsök veik- þvi, að taugaveiki ber- innar. Ef einhver fær taugaveiki, ist mann frá manni. þá er það af því, að þessir gerlar hafa komist inn í hold hans og blóð. Og þeir eru ávalt komnir úr annari manneskju, sem hefir þessa sömu veiki, eða hefir haft hana. Leið gerlanna úr einni manneskju í aðra er stundum stutt og bein og fljótfarin, en stundum löng og krókótt og langur tími frá því er einn sýkist, þar til er annar tekur við. Þessu er áður lýst. Hér er því um að gera að drepa sóttkveikjuna. Ef maður legst í taugaveiki og allir Eberth’s-gerlarnir eru drepnir jafnharðan og þeir koma út úr líkama hans, í saur, þvagi og hrákum, þá er fyrir girt að aðrir fái sjúkdóminn af þeim sjúkling. Ef þannig væri farið með alla, sem fá taugaveiki hér á landi á komandi árum, þá mundi veikin óðum þverra ■og að lokum detta úr sögunni. Hver er sjálfum sér næstur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.