Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 66
258 Taugaveiki. hvoru megin við ofnvegginn, annað fyrir sóttmengaða hlutina, hitt fyrir þá sótthreinsaða. Slikur ofn með húsi yfir kostar 3—4 þúsund kr. Einn er til hér á landi. Hann er í Laugarnesi við holdsveikraspítalann og hefir komið Reykjavík og nærsveitum að góðu haldi. Menn þekkja mjög mörg eltur, sem drepa sóttkveikjur- Hér skal nefna nokkrar af þeim eiturblöndum, sem tíðast eru notaðar. Karbólvatn, 5% (dýrt); súblímatvatn, l°/00 (ódýrt, en mjög eitrað og því vandfarið með það i; klórkalkvatnr 4%; kresólsápuvatn, 5% (mjög ódýrt og eitt hið bezta sótthreinsunarlyf). Loks er vert að muna það, að flestar sóttkveikjur þola illa birtu. Ef sóttmenguð húsgögn eru viðruð útir helzt 3—4 vikur, i skjóli fyrir regni en í góðum súg og móti sólu, þá má oftast treysta því, að sóttkveikjurnar drepist. Fóðraða stóla og bekki má t. d. bursta upp úr karbólvatni og viðra síðan, sem hér var sagt. Nú er að ræða um taugaveiki. Það er á sveitaheimili og sjúlingurinn verður að liggja í baðstofunni — alt sem erfiðast. Ef heimamenn þurfa að fara til annarra bæja, t. d. til að vitja læknis, þá gæta þeir þess að koma h vergi inn, nema brýna nauðsyn beri til, og láta þá vita af þvír að taugaveiki sé heima hjá þeim, til þess að fólkið á við- komustaðnum sé við öllu búið. Ef gestur kemur á sóttarheimilið, er hann varaður við veikinni, bannað að koma inn að óþörfu. Einum kvenmanni er falið að hirða sjúklinginn að öllu leyti. Hún má ekki eiga við mat, ekki vera með börn. Hún hefir léreftsforklæði yzt fata (þvær það oft) og uppbrettar ermar í hvert sinn er hún býr um sjúkling- inn, baðar hann eðá hagræðir honum, og þvær sér vand- lega um hendur og handleggi á eftir, í hvert skifti, úr heitu vatni og sápu með handbursta (kostar 10 aura); ef hún hefir sótthreinsunarlög, burstar hún hendurnar úr honum á eftir með öðrum bursta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.