Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Síða 68

Skírnir - 01.08.1908, Síða 68
260 Taugaveiki. sótthitinn hvarf til fulls. Þá má gera fulhmðarsótthreins- un og hefja samgöngubann. En því er ekki að neita, að einstöku sinnum bregður út af þessu. Menn hafa fyrir skömmu uppgötvað, að Eberth’s-gerlarnir geta stöku sinnum haldið áfram lífi sínu í inuýflum manneskju, sem legið hefir í taugaveiki, og það í marga mánuði, óvíst hvað lengi, eftir að taugaveikin er um garð gengin og manneskjan alfrísk. Þessar gerla- manneskjur eru háskagripir; sóttkveikjan er í hægðura þeirra; enginn varar sig á þeim; þær geta sáð veikinní hingað og þangað. Og þá veit enginn hvaðan hún er komin. Þess eru enda dæmi, að Eberth’s-gerlar hafa fundist í hægðum heilbrigðra manna, sem aldrei hafa haft tauga- veiki; gerlarnir hafa þá komist niður í þarmana, en ekki þaðan inn í hold og blóð manneskjunnar og hún þvi ekki sýkst. Menn skulu ekki óttast þetta um of. Þetta er sjald- gæft. Það rýrir ekki gildi sóttvarnanna. Það skerpir nauðsyn þeirra og kennir okkur í viðbót, að það er skylda hvers manns, sem fengið hefir taugaveiki, að gæta hins ítrasta þrifnaðar lengi á eftir. Guðm. Bjöbnsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.