Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1908, Qupperneq 79

Skírnir - 01.08.1908, Qupperneq 79
Stikukerfið. 'i'll víeri tekin upp í Belgíu, raeð því að frakkneska var (og er enn) aðalritmál þar í landi. ::Aðalástæða stjórnarinnar fyrir því, að taka upp útlend heiti á máls- og vogareindum feiningum) stiku-(»metra< -) kerfisins er sú, að þau veiti hægðarauka í viðskiftum við útlendinga. En þessi ástæða er ekki nærri því eins mik- ils virði og sýnast kann í fljótu bragði, því að það nær engri átt að »metramálsheitin« eintóm nægi til þess, að' menn af ýmsum þjóðum geti skilið hver annan eða við- skifti þeirra gengið greiðlega — þar þarf sannarlega meira til, eins og ljóslega var sýnt íram á í »Ingólfi« um þing- tímann, og stendur það alt enn óhrakið. Þar sem vitnað er si og æ til ýmissa orða, er komið hafi frá útlöndum með kristninni, svo sem biskup, kirkja o. s. frv., þá sýna þau einmitt, hversu hæpið það er, að slík aðkomu-orh verði að nokkru liði í viðskit'tum þjóða, því að hver tunga hefir breytt þeim eftir sínu eðli, og það svo, að Frakkar skilja ekki, hvað vér eigum við, þegar vér segjum biskup, og vér ekki, hvað þeir eiga við, er þeir segja evéque, þótt alt sé sama orðið upphaflega. Eigi munu Englendingar heldur skilja, hvað vér eigum við með orðinu kirkja, og vér ekki heldur orðið church hjá þeim, ef vér höfum ekki numið enska tungu. Sumir, sem taka vilja upp útlendu »metramálsheitin«, kannast þó við það, að íslenzkunni mundi eðlilegast, að breyta »kilometer« í »kílmeter«r »kilogram« í »kílgramm«, og eins mundi »mílmetur« og »mílgramm« vera samkvæmara islenzku tungutaki en »miliimeter» (»mílimetri«) og »milligram« (»míligramm«). En með slíkum breytingum mundi tapast sá ú 11 e n d i hljómur og hreimur, er mestu máli þykir skifta í þessu efni. Upptaka útlendra orða í íslenzku til að laga sig eftir útlendingum er sannarlegt neyðarúrræði, enda mun varla nokkur halda því fram, að vér þurfum endi- lega að taka upp í mál vort útlend nöfn á öllum þeim vörutegundum, sem ganga kaupum og sölum milli vor og útlendra þjóða, til hægðarauka i viðskiftalífinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.