Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Síða 80

Skírnir - 01.08.1908, Síða 80
272 Stiknkerfið. Með því að orðin breytast þannig með ýmsum hætti, er þau ganga frá einni tungu til annarar, og einstök orð nægja eigi til þess, að menn af ýmsum þjóðum geti gjört sig skiljanlega hver fyrir öðrum, hafa margar tilraunir verió gjörðar til þess á vorum dögum, að búa til alþjóða- mál, er gæti komið að fullum notum í öllum viðskiftum þjóða á milli, og staðið samsíða þjóðtungunum, er sam- landar mundu nota sín á milli eftir sem áður. Engin af þjóðtungum heimsins hefir þótt eins vel fallin til að verða slíkt alheims-hjálparmál, eins og hið nýmyndaða milli- þjóðamál »Esperanto«, sem er nú farið að ryðja sér til rúms víðsvegar um hinn mentaða heim. í slíkt alþjóða- mál eru sjálfsagt tekin upp heitin á eindum frakkneska tugakerfisins (stikukerfisins) með endingum þeim, sem við það mál eiga, og þar geta þau sómt sér vel og komið að góðum notum, þótt þau láti illa í eyrum íslendinga og sé lítt eða ekki skiljanleg útlendingum innan um ís- lenzk orð af íslenzkum v ö r u m. Þá er »Es- peranto« er orðið alment viðskiftamál helztu mentaþjóð- anna, ætti fiestum Islendingum að nægja það mál eitt auk móðurmáls síns, og væri þá óþarft að taka upp í íslenzkuna einstaka bálka af alþjóða-orðum, enda mundi það hvorki geta orðið verulega notadrjúgt fyrir sjálf við- skiftin við útlendinga, né affarasælt fyrir vöxt og viðgang móðurmálsins. Það er ekki heldur rétt, að tuga- eða stikukerfið sé leitt hér í lög eingöngu vegna viðskiftanna við út- lönd, því að aðalástæðan hlýtur hér sem annarstaðar að vera sú, hvað það er þægilegt í öllum reikningi, og kemur sá kostur eigi síður að haldi í viðskiftum innanlands, og þar er miklu tilhlýðilegra, viðkunnanlegra og þægilegra að hafa innlend heiti en útlenzk. Allir sjá t. d., hvort hentugra er að nota í ijóðum »röst« eða »kílómetri«, »rastarsteinn« eða »kilómetersteinn« Dæmi forfeðra vorra, sem meðmælendur útlendu heit- anna hafa oft haft á hraðbergi, votta það, að þótt þeir itæki stundum upp útlend heiti á táknunum vogar og máls,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.