Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Síða 81

Skírnir - 01.08.1908, Síða 81
Stikukerfið. 273 ■svo sem lóð, pund og míla, þá tóku þeir lika sum heitin af sinni tungu, svo sem eru mörk, vœtt; þumlungur, fet, alin (öln), sem haldist hafa til þessa, en önnur hafa lagst niður um stund, svo sem örtug, þveiti; lœfð (þverhandar- eða Zo/a-breidd), stika og röst, sem lagt hefir verið til að tekin væri upp aftur. Eg hefi áður gjört grein fyrir skoðun minni á þessu máli, bæði á alþingi 1897 og í blöðum (»Isaf.« XXVI. 54. tbl.), og haldið þvi fram, að vér ættum að velja táknunum tugamáls og tugavogar íslenzk heiti, ö n n u r en þau, sem eru nú tíðkanlegust vor á meðal, og þó jafnframt stutt og laggóð orð, eins og þau, sem tíðkuð hafa verið hingað til. Sama virðist mér hafa vakað fyrir mörgum þingmönnum neðri deildar 1907, jafnvel sumum þeirra, sem mæltu á móti íslenzku heitunum. Einhver helzti andmælandinn segir t. d., að það sé »mjög lofsverð viðleitni að reyna að srníða íslenzk orð og festa þau i málinu í staðinn fyrir útlend orð« og »hefði verið um verulega falleg og smellin nýyrði að ræða, þá hefði verið sjálfsagt, að taka þau upp í stað útlendu orðanna«. Það væri líka kynleg fyrirbrigði, ef sönnum Islendingum væri eigi kærari íslenzk orð en útlend, ef þeir hefði ekki mætur á fallegum íslenzkum orðum og yndi af þeim, eins og fallegum íslenzkum hlíðum, grundum, skógum, ám og vötnum. En misjafnar geta auðvitað skoðanirnar verið <um það, hver orð sé »verulega falltg og smellin«, eða hvort vel fari á þeim í málinu, eða þau svari til þeirrar hugsunar, sem þau eiga að tákna, eða sé laus við að vera villandi að einhverju leyti. Þeir munu alt af geta fundið eitthvað að íslenzkum heitum í tugakerfinu, sem leggja vilja kapp á það, að útlendu metramálsheitin verði hér ein um hituna. En undarlega má þeim Islend- ingum vera farið, er segja, að alíslenzk orð láti sér í -eyrum sem orðskrípi, ef þau eru notuð sem máls- og vogareindir, og þeim flnst að þau geti táknað eitt- hvað annað, en hafa ekkert að athuga við það, að nota annað eins orð og »ari«, sem altítt er í íslenzku máli sem 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.