Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1908, Qupperneq 82

Skírnir - 01.08.1908, Qupperneq 82
274 Stikukerfið. fuglsheiti og mannsnafn, til að tákna með ákveðna flatar- málsstærð. Mér finst hvorki næg ástæða til að binda sig við frakknesku heitin, sem samþýðast illa tungu vorri, né orðréttar þýðingar þeirra, sem geta aldrei orðið liðlegar né hentugar í daglegu tali, hversu hugvitsamlegar sem þær kunna að vera1). Hins vegar fæ eg eigi skilið, að neitt geti verið á móti því, að taka fram úr hinu mikla nægtabúri tungu vorrar orð, er táknað hafa fyrrum ein- hverja lengd eða þyngd, og gefa þeim ákveðna merkingu í tugakerfinu, eða festa ákveðna lengdar- eða þyngdar- merkingu við ýms orð, er tákna nú óákveðna lengd eða þyngd. Það má finna mýmörg dæmi til samskonar breyt- inga á merkingu orða í tungu vorri, bæði að fornu og nýju. Sími er nú alment haft í merkingunni fréttaþráður (ritsími, talsími), og veldur það engum ruglingi né misskilningi, þótt það orð finnist í fornöld í víðtækari merkingu (um streng eða jafnvel sandrif í Hárbarðsljóðum: »þær or sandi | síma undo«). Engan glundroða gjörir það, og eng- inn hneykslast á því, þótt eyrir sé nú heiti hins minsta penings hjá oss, en hafi áður táknað aðra og miklu meiri fjárhæð, enda er hin forna merking flestum óljós. Breyt- ingar á merkingu orða eru samkvæmar eðlilegu þróunar- lögmáli, og sýna einmitt það, að málið okkar er ekki neinn smurlingur eða dauður forngripur. Þess hefir verið getið á aldarafmæli Jónasar Hallgrímssonar, að mörg nýyrði úr þýðingu hans á stjörnufræði Ursins væri svo vel komin inn í íslenzkuna, að þau mundu haldast þar mörg hundruð ára, og hefir Jónas ýmist sett þau saman eða tekið orð, sem til voru í málinu, og fengið þeim nýja merkingu. Þrátt fyrir þetta halda sumir því stöðugt fram, að íslenzk heiti i tugakerfiuu sé *) Hér er átt við þýðingar þeirra Bjarna Jónssonar frá Vogi og (ruðmundar Björnssonar landlæknis (sjá Sumargjöf 1907), sem mér þykja hvorki vel fallnar til daglegrar notkunar né líklegar til að ná kylli al- mennings, þótt eg virði mikils viðleitni höfundanna. Sbr. greinar OL Dan. og Þork. Þork. i „Ing.“ 1907.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.