Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Síða 84

Skírnir - 01.08.1908, Síða 84
276 Stikukerfið. að draga skiftinefni af mörkunum á kvarðanum; kalla t. d.' »centimeter« skor og »millimeter« strík (sbr. strich á þýzku), enda var skor liaft í fornmálinu í merkingunni deild, og minsta lengdarmáls-eind hefir lengl verið kölluð strik1). »Decimeter« er miklu sjaldhafðara skiftinefni en hin, og mætti kalla það á íslenzku spönn eða lœfð (fornt orð, dregið af lófi, shr. palm í stikumáli Hollendinga). »Deka- meter« og »hektometer« munu líka vera sjaldhöfð orð í viðskiftalifinu, og sýnist vel mega kalla »dekameter« spöl og »hektometer« skeið (sbr. skeiðrúm um fxaStov). »Kilo- meter« eru nú margir farnir að kalla röst, enda má telja það orð mjög vel viðeigandi og alls eigi villandi, þótt vera megi, að það hafi upphaflega táknað áfanga (sjá »Reykjavík« VIII 29), en síðan orðið úr því ákveðið lengdarmál líkt og lengdarmálsheitin öln eða alin, fet og þumlungur, sem eru dregin af handleggjum, fótum og fingrum mannsins og tákna ákveðnar lengdir hjá oss og fleirum þjóðum, en hafa upphaflega táknað framhandlegg- inn og lengd hans, iljar-lengdina og lengd eða breidd (fremra hluta) þumalfingursins, af því að menn hafa frá alda öðli haft þessa líkamshluta til að mæla með, og fest siðan heiti þeirra við ákveðnar stærðir2). Eins eru tákn- þ Svo kvað Hallgrímur Pótursson: „Hvorki fyr’ Lefð né valdi kopar dauðinn eitt striklt. 2) Framhandleggurinn (frá ölnboga út á lengsta fingur) hefir verið undirstaða álnarmálsins hjá fornþjóðunum (TZTf/yQ hjá Forn- Grikkjum, cubitum og uina hjá Rómverjum), en skiftinefni dregin af spori því, er fóturinn stígar (fótur, fet, skref, sbr. ttou? hjá Grikkjum, pes og passus hjá Rómverjum), eða ymsum hlutum handarinnar (spönn, þverhönd, þumlungur, shr. oTaflap.'íj, izcíXcaavq, SaxxuXo? hjá Grikkjum, palma og digitus hjá Rómverjum), en allar þessar lengdir hafa verið nokkuð mismunandi hjá ymsum þjóðum — sumar nærri því sín á hverjum stað. »Aaxvu>.0£« hjá Grikkjum og »digitus« hjá Rómverjum mun eigi hafa táknað fingur- hæðina, heldur fingurbreiddina, og hér á landi var til »þumalöln«, frábrugðin hinni algengu alin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.