Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1908, Page 88

Skírnir - 01.08.1908, Page 88
280 Stikukerfið. þegar þumlungarnir (»tommurnar«) eru úr gildi gengnir, og þeir fá sér kvarða með stíku lengd, (mœlistiku) mark- aða með skorum og strikum. Alþýða vor er svo námfús, að hún mundi ekki verða lengi að átta sig á hinum nýju heitum stikukerfisins og taka þau upp, ef eigi skorti for- gangsmenn og samtök. Dæmin sýna, að ýms útlend orð hafa á vorum dögum horfið úr daglegu tali, sem voru þó orðin býsna algeng, t. d. »höndlun«, er íslenzka orðið »verzlun« hefir útrýmt að rnestu, án þess að nokkrum samtökum hafi þar verið til að dreifa. Allar líkur eru því til, að almenn samtök gæti haft mikinn og góðan árangur í þá átt, að vernda tungu vora og bæta hana í öllum greinum. Stafafelli 27. d. maím. 1908. JÓN JÓN8SON.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.