Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Síða 89

Skírnir - 01.08.1908, Síða 89
Sigurður L. Jónasson. Mér finst rétt og skylt, að þess manns sé að einhverju minst í tímariti Bókmentafélagsins. Hann var um fjölda- mörg ár skrifari Hafnardeildarinnar. Og hann tók við forsetastöðu þeirrar deildar eftir vin sinn Jón Sigurðs- son árið 1880. Það starf þótti hann leysa vel og sam- vizkusamlega af hendi, eins og hann var vandvirkur mað- ur og í öllu grandvar. Heiðursfélagi Bókmentafélagsins var hann líka á efri árum. Sá sem þetta ritar, kyntist Sigurði Jónassyni fyrst haustið 1856. Sigurður bjó þá á Garði — mig minnir með Arnljóti Olafssyni. Eg var daglega við nám um vet- urinn hjá löndum á Garði; veitti eg Sigurði töluverða eft- irtekt, svo eg gleymdi honum ekki síðan. Hann hafði þá nýlega áður ferðast með vini sínum Dufferin lávarði og hafði snið af heldri Englendingi (gentleman). Hann var hár og grannur, svartur á hrún og brá og skrúfhár, snar í augum og fljótlegur í fasi og þótti ekki mannblendinn; sá eg hann og sjaldan með öðrum lönduin þann vetur. En næsta vetur, sem eg dvaldi í Höfn, það var 1871—72, sá eg hann dagsdaglega með lönduin sínum, einkum á kvöldin við drykkju í Jakobsens kjallara í »Skaftinu.« Þar var þá og oftast Bergslien myndasmiður, vinur okk- ar beggja. Yið Snorri kaupmaður frá Siglufirði bjuggum saman og hentum við gaman að sumum af féiögum okk- ar í kjallaranum, er við kölluðum »Kobba búð« og glödd- um þá með nýjum formannavísum. Allar voru þær græskulausar að mestu, enda leirkendar, eins ,og þess háttar vísur eru vanar að vera.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.