Fjölnir - 01.01.1836, Síða 6

Fjölnir - 01.01.1836, Síða 6
(i TÍsir tii að kjenna börnum að lesa”, eptir herra stipt- prófastinn í Görðum á Álptanesi, Árna Helgason, Db.- riddara. Ber ekki við að diljast, að i so litilli ritgjörð leínast bæði |>ær athugasemdir, sein eptirtekta eru verðar, jió jiær viki ekki efninu við, og að auki fáeínar lestur- itin áhrœrandi, sem eíngi maöur ætti að láta sjer úr minni líða. Má til þess telja eínkanlega j)essar tvær: “að 2 og x j)urfi ekki í íslenzku”, á blaðsíðunni 76., og þettað, á 78. bls., “að nefna alla bókstafi eínsog liljóð þeírra í lestrinum seígir til”. [Saint er ekki rjett að fara eptir þessari reglu alstaðar þar sem prófasturinn ætlast til, — eínsog seínua verður sínt; enn rjett er það, og næsta nitsamlégt, að nefna * öðruvísi enn í, og u öðruvísi enn ú. Sömuleíöis á að nefna a og o eptir því sem að þeím er kveðið, og verður ekki varið, að það er ósiður, sem margir gjera, að sleíngja j)eím samann við aið og o'ið; virðist það ekki vera miklu betra eða nákvæmara, enn af eínhvur tæki uppá því, að sleíngja samann nautum og sauðum, og kalla það alltsamann naut. — Af firri greíninni, “að s og x þurfi ekki í íslenzku”, þá er það eítt að seígja, að hún er so sönn, sem nokkur greín gjetur verið; enn j)arsem prófasturinn rjett á eptir lætur sjer úr hendi fara, að firir z í tniðju og enda orðs meígi tíðka ds eða ts, þá hefur hann aptur jiokast spottakorn í burtn frá sannleíkanum, þareð sú z, sem hann talar umm, og nú er tíðkanleg, þíðir aldreí annað enn s, sje hún ekki viðhöfð, nema þar sem Rask hefur firirsagt, í “Lestr- arkveri handa heldri manna börnuin”, (prentuðu í Kaup- mannahöfn, 1830), á blaðsíðunni 35.; því víst er umm það, að eínginn Islendíngur, sem ekki ætlar sjer að príða málið sitt meö því aö aflaga j)aö, seígir heldur lands, enn lans (eða lanns), og hefur ekki sagt, síðann Ari 3>orgiIsson var á dögum, eptir því sem ráða er af Islendíngabók, (í 1. bandi af Islendíngasögum, prentuöu

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.