Fjölnir - 01.01.1836, Side 15

Fjölnir - 01.01.1836, Side 15
15 e-x-ið, annaðhvurt að bæta framann við það ei, eínsog margir gjera (ílærðir menn7), og þá verðnr þaö = lint g og s — eliegar þá bæta aungvu ei við, og kveða að eÆ’inu eínsog tómu essi. Enn hvurnig sem með það er fariö, verður seínna ejrið ímist = ks, eða = gs; (hva'ða tegund gjes essið hafi á undann sjer, læt jeg í þetta sinn liggja á milli hluta). Nú er s-an (setan) eptir, og má hún vel missa sig, ekki síður enn e, q, x; því eíng- inn kveður að henni, nje á að kveöa að henni, öðruvísi enn essi, eínsog firr er áminnst. — Með þessu móti hefur hljóðunum fækkað umm fjögur; og er varla til- tökumál, þó það komi í skarðið eítt eöa tvö. J>að er alkunnugt, að í málinu okkar eru tvö gje-hljóð, annað hart, og annað lint, þó í stafrofinu standi ekki utann eín mind til að þíða hvurutveggja hljóðið. Finnnr ekki hvur maður, að gjeið í log lætur öðruvísi enn gjeið í logn'i eða eru ekki tvö gje-hljóð, mismunandi sín á meðal, í orðinu gaguri Jú, so framarlega sem menn gjera mun á lcái og gjei, tjei og <?jei, rfjei og eði: so fram- arlega gjera þeír og mun á hör'ðu gjei og linu. Nú ef það er rjett, að skrifa lint öðruvísi enn liart d: þá er ekki síður rjett, að skrifa lint g ööruvísi enn hart g; þikir þá ekki illa tilfallið, að jarteíkna lint g;je að sínu leíti eínsog títt er með lina f/jeið, og skrifa það g. Með þessum hætti verður þaö sínilegt, hvurnig tann- liljóðaröðin og gómhljóðaröðin eru hvur anuari sain- svarandi: k, g, g, t, í/, <5; enn þorninu samsvarar ekkjcrt gómhljóð í voru máli, soað tannhljóðakjerfið er að því leíti fjölsettara. Aptur er óvíst livað seígja skal umm gómliljóöin — livurt þau T) J?að er skrítilegt, að Frakkar og Serkir fara Iíkt að ráði sínu; enda margsinnis, þó miður reki nauðsin til, enn okkur með erið.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.