Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 33

Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 33
33 liafa menii á 7’einu í mörguin orftum, [>ar sem [>að er statt íirir framauu e, J)ó næst á undann Jm' sje hvurki g nje k, t. a. m. ég, sé, tré — ég, sé, tré. 5a»o*g stafa meun; enn hvaö gjeta Jieir nú borið firir sig, er Jiannig stafa? Jað er ímist, eptir Jiví hvurt talað er umm 1) eða 2); og munu flestir Iiafa sjer til afbötunar ástæöur Rasks, í Lestrarkverinu, sem áður er neint. Ilann liefur orðið til að mæla Iienni böt, Jiessari stafsetningu. Og Jiað er vel. Jví hafi honum ekki tekist Jiað (sem raun mun á verða); J»á iná nærri gjela, Jiað mnni ekki vera so hægt. Nú er að atlniga röksemdir hanns. 1) Umm j á inilli gjes eda /.ás og /s, is eða œs kjemst hann so að orði, á 30. og 31. bls.: “munr er á fyrsta stafnum í gát og ugæt, goö og gyðja, göðr og gœöi, kát og kæt, “skal og skel, verðr eins og linu j innsmeygt fyrir “framann hljóðstafinu í hiuum seinni tilfellum, svo að “sumir skrifa gjœt, gjce'ði, kjæt, skjel, Jiykir Jietta liljóð “veikara eðr linara, en hitt harðara. íÞa»»ig eru í “norrænu máli: “haröir: a, d, 0, o', u, ú, ö, einnig au “linir: e, œ, i, i, y, ý, œ, — ei, ey. “í>eir linu raddarstafir færa alteut með ser Jietta “7, Jiegar g eðr k gengr á undan, Jiarf Jiessvegna ekki, “og á ekki, að skrifa Jiað í Jiessum tilfellum; sérílagi “J»ar J)að er aldrei veruligr rótarstafr í þvílíkum orðum, “t. d. gef, gaf; kæmi, kom; skœði, skór; ckki gjef, ukjæmi, skjœði; og J)ar eö aldrei er skrifað gjikkr, “gjífr, gijðja, Kjýpr, kjeipar, gjeymi.” 5að er að nokkru leíti satt, og að nokkru leíti ósatt, að gjeið í “gát, goð, góðr”, sje öðruvísi, enu gjeið í “gæt, gyðja, gœði”. 3?að er að Jiví leíti satt, að í firri orö- unum Ju'ðir g ekki annað enn g, enn í hinum seínni er Jiað látið J)íða gj — so að g-mindin Jvíðir sitt á hvurjum staðnum. Aptur er [)að í öðru tillili ósatt; 3

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.