Fjölnir - 01.01.1836, Page 46

Fjölnir - 01.01.1836, Page 46
46 skilnínginn; mjer virðist saungurinn firir eígi a5 lífga hinar guðrækilegn tilfiuningar hjartnanna, opna þau og húa þau nndir viðtöku þeírra kjennínga, sem fluttar verða fram í ræðuniii eða lestriniim, og leíða hugann til þess efnis, sem um verður rætt. Enn sálmurinn á eptir virðist mjer heldur ætti að vera kjennínga-sálmur, og ættu þá að vera í honum stuttar og efnismiklar siða- kjenníngar, eínkiim lir ritníngiinni, so að singjandi og heírandi gjætu að nokkru leíti endurtekið í huga sínum aðal-atriði lestrarins — eða vera bænarsálmur, til að lífga í hjörtum þeírra þau áform eða þær tilfinníngar, sem ræðan eða lesturinn hefur kveíkt. Enn ef sálra- arnir eíga að koma þessu til leíðar: verða þeír að vera góSir, það er, samkvæmir tilgángi sínum. jþeír sáiinar sem eíga að lífga og hræra, þurfa að vera so lagaðir, að þeír gjeti lífgað og hrært. Sje það satt, sem fáir munu móti mæla, að það sem eígi að nema hjartað verði að koma frá hjartanu: þá verða líka hugsjónir sálma-skáldsins að koma frá lijarta hans, eígi þær að gjeta lífgað og lirært annara hjörtu; enn það er öðru nær, þegar eínhvur tekur sjer firir hendnr að kveða hugs- unarlaust ilir suiidiirlausa ræðu annars manns, sera reíndar er ekki til þess ætluð, að leíta til hjartans á þá leíð, sem sálinarnir eíga uð gjera. Nei, sá sem vill búa til sáhna lir ræðu annars manns, verður að átta sig vel í hugleíðíngum hans, og leitast við að kveíkja í sjer hugs- anir hans og tilfiuníngar, so hann finni saniileíkann, feg- urðina og kraptiun í ræðunni, og ilni sjálfur af þessari tilfinning; í stultu ináli, nijer finnst andi skáldsius þurfi að verða samlífur anda hins, sem ræöuna hefir samið, so efniö gjeti birzt í gagnoröara, efnismeíra og skálil- legra máli, sem anili hans, studdur og stirktur af hiuum, bíður houum að taia. Ilann verður að ætla sjer ineíra, enn að koma hinni sundurlausu ræðu eínhvurn- veíginn í Ijóö, so liún verði súngin; því menn síngja

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.