Fjölnir - 01.01.1838, Qupperneq 14
14
kjenníng af {>vi, hvílík ah sjen ævintíri þessa manns, er
so niikjið Jiikjir í ]>au varið annarstaðar; enn {>ó var
hitt ekkji síður, aö við vilduin gjera lijer kunna fiessa
skáldskapartegund — ævintírin, er Islendíngar eíga slíkt
efní í. Allur búníngur ævintírsins, og háttsemi þeírra
manna, sem f>ar er uin gjetið, er Játin vera, eíns og um
3>lzkaiand var títt á miðöldinni. Lendir menn eíddu f)á
í köstulum sínuni, fm sem jarðirkjumennirnir öbluðu í
ánauð sinni. Hvur höfðingjinn varð að vera var um sig
firir öörum, fþví so var ótriggjilegt og róstusamt, líkt
og hjer á Islandi um sama leítið á Sturlúngaölð. Híbíli
fieírra voru f>vi optast nær umgjirt með rambiggjilegum
múr, upp á hæstu leítum eður lióluni, so lángt mætti
til sjá, ef ófriður færi að. Jetta er nú allt Iátið koma
saman við stað og tíina í ævintírinu, f)ó líkast til hafi
hvurkji Eggjert nje Berta nokkurn tíma verið til. Ilitt
sjá og aliir, hviirsu vel fer á, þegar verið er aö lísa
náttúrunni; enn f)ó er snildin mest í f)ví, hvað príðilega
hefir tekjist, að leíöa firir sjónir f)að sem var aöaltil-
gángur skáldsins: livað af sindinni gjetur leitt, stundum
eptir lángan tíma; hvursu tilhneígíngarnar fara aö koma
mauninum til að ifirgjefa götu sannleíkans, ef f)eím er
leíft að komast upp i huga mannsins; hvursu eína sind-
ina leíðir af annari, enu samvizkan breítir máli sínu eíns
og fuglinn, aö Jm skapi sem sakleísiö er varðveítt, eður
J)ví er tínt, og steípir f>eím í skjelfíng og óhamíngju,
er ránglega hefir breílt; og livursu hegndin að Iokuuum
dinur ifir vægðarlaust. Trauðla mun nokkur sú andleg
ræða til, cr þessi almennu sannindi sjeu sett firir sjónir
almennilegar og tilfinnanlegar, enn í fiessu ævintíri; og
so framarlega skáldskapur er til nokkurs, sem eíngjinn
mun í móti bera, má fiikja meín að fþví, að so skuli vera
Iijer á statt, að ekkji tjái hjer enn J)á að bjóöa mönnum
J)ær ritgjöröir, er so mikjils eru verðar.