Fjölnir - 01.01.1838, Qupperneq 20
önnur kjinslóöin, skjild hinni firri, og þó ekkji að öllu
eíns. Jað eru þeíri sem halila að eínu gjildi, hvurnig
þeír fara með íslenzkuna, og bæta hana og staga með
bjöguðum dönskuslettum, í orðiun og talsháttum, greínum
og greínaskjipan — af eíuberri heímsku og fákunnáttu.
j>essi meíníng er að sönnu ekkji eíns heíinskuleg og
hiu firri; J)ví hún er sjálfri sjer so gagnstæðileg, að
ef nokkur kjarkur er eptir í þjóðinni, gjet jeg varla
ímindað mjer annað betra ráð til að veruda íslenzkuua,
enn væri fólkjinu skjipað að fara að tala dönsku; og
það hafa f)eír líkiega viljað, sem nefndir eni í Mánaða-
tiðindunum. Að þessu leíti er meining liinna síðari ekkji
eíns heíinskuleg; enn hún er eingu að síður ekkji minna
aðhlátursefni, og J>ó (að mínu vili) liættulegri enn hiu.
l>ví jiegar skólagjeíngnir menn, eða jafnvel háskóla-
gjeíngnir, eru so liörmulcga fákjænir, að óbjagað orð
gjetur varla komið úr munni {>eírra, þá er ekkji á öðru
von, enn ólærðu menuirnir hafi það eptir: sumir af háði,
ef til vill — og so gjetur það samt komizt upp í vana
— enn sumir af eínfeldni. Með þessu móti ermálinu
hætta búin. Og jeg tel ekkji eptir mjer, að verja lítilii
stundu til að fara um þetta fáeínum orðum.
011 heímska, herrar niínir! er sprotliu af eínhvurri
missíníngu. Og ef það er rángt, að Islendingar eígi að
vanrækja málið sitt, eða taka upp annað mál: [)á hlítur
þeím að missínast, sem eru þeírrar meíningar. Við skul-
um athuga, livað þeír liafa borið firir sig, og bæta því
við, sem þeím kjinni koma til hugar að bera firir sig.
3>að er firsta röksemdin, hvað málið á að vera
“ósveigjanlegt” (so ætla jeg þeír komist að orði) og óliæf-
ilegt til að taka á móti skáldskap og vísindum. Mjer
vitanlega liafa nokkrir gjörzt til að seígja þetta, enn
eingjinn til að sanna það. Og—hvað áttu þeír að gjeta
sanuað vesælíngar? Nefni þið eínn, sem hafi sagt þetta,
og haft nokkurt vit á niálinu okkar! Og livaðau átti þó