Fjölnir - 01.01.1838, Qupperneq 31
31
*
Tvo börn standa frammi firir honum. Ingra barnið hefir af
sjalfs Baðum hlaupiö frá móður sinni tii liins blíða vinar
barnanna og stiöst við knje haus, með barnslegri ást og
trúartrausti. Ehlra barnið kjemur auðmjúkt og lotníngar-
fullt. IVlóðir þess hefir lagt saman á þvi hendurnar, og sagt
|iví að fara sona, til að iáta blessa sig. A andliti Krists
skjín háleít blíða og lireíuleíkji sálarinnar. Ilann horfir
að söiinu á eldra barnið, og leggur hægri höndina á
höfuð jiess, og blessar jiað, enn vinstri höndina ieggur
iiaiiu á handlegg litla barnsins, eíns og hann ætli að Iialda
jiví lijá sjer — {iví Iionum er iudi að saklcísi Jiess.
Að baka til er ietrið, sem áður er nefnt, og þar
firir ofan:
jþrír eínglar líðandi í lopti.
Jaö er ekkji ineð öilu ljóst, hvurt meístarinn Iiefir
ætlast til, að {lessir eínglar hefðu nokkra eínkar {líðfngu;
og þeír, sein hafa líst foutiiium, tala hvurgji um {lá
öðruvísi enn helga príði (Gloria) — nerna “prófessor”
Thiele. Ilonum virðist þíði'ng þriggjia liöfuððigða kristinnar
trúar hafa smiðnum óafvitandi birzt i þessum mindum;
”í>ví“ (seígir liaiin) ”er ekkji ein þeírra, er rjettir út
’’höndiiia i þolintnæði og lítillæti, og horfir til hirnna,
’’eptirmind truárinnar? og er ekkji hiu glaða mind, er
”auðsjáanlega kjeppir áfram, áþekk voninni? og gjetur
"ástin betur sameínað, enn sú hin þriðja mind, er faðm
’ ar liinar báðar?“
GUNNARSHÓLMI.
Sunnan á Isiandi, í hjeraði því, sem gjeingur upp af
Laiideiiini milium, Eíafjalla og Fljótshlíðar, er allmikjið