Fjölnir - 01.01.1838, Side 32
32
sljettlendi, og lieflr firrum verið grasi gróiö, enn er
nú nálega allt koiniö undir eírar og sanda, af vatna-
gángji; á eínum stað [lar á sönduuum, firir austan jþverá,
stendur eptir grœnn reítur óbrotiun, og kallaður Gunnars-
hólmi, {iví þaö er enu sögn manna, að |>ar hafi Guunar
frá Illíðarenda snúið aptur, {>egar {>eír bræður riðu til
skjips, eíns og alkunnugt er af Njálu. Jetta er tilefui
til smákvæðis {iess, setn Iijer er prentað neðau við.
Skjeín ifir Iandi sól á sumarvegi,
og silfurbláan Eíafjallatind
gullrauðum loga glæsti seínt á dcgi.
Við austur gnæfir sú liin mikln mind
hátt ifir sveít, og höfði lijörtu svalar
í hiininhlámnns fagurtæru Iiud.
Beljandi foss við hamrabúann lijalar
á heíngjifiugji undir jökulrótum,
{>ar sem að gullið gjeíma Frosti og Fjalar.
Enn hinnmeígin föstuin standa fótum
blásvörtum felili búin Tindafjöll
og grænu belti gjirð á dala mótum;
með hjálminn skjignda, hvítri likan mjöll,
horfa þau ifir hcíðavötnin bláu,
sein falla niður fagran Rángárvöll;
{>ar sem að una biggðar bílin smáu,
dreítð ifir blómgiið tún og grænar grundir.
Við norður rísa Ilcklu tindar háu.
Svell er á gnípu, eldur gjiísar unilir
1 ógna djú|>i, liörðum vafin dróma
Skjelfing og Dauði dvelja lángnr stundir.
Enn s|icigilskjigiid í liáu lopti Ijóma
hrafntinnuþökjin ifir svörtum sal.
Jbaðan má 111a sælan sveítarblóma;
því Markarfljót í fögruin skógardal
dunar á eírum, breíða þekur bakka
fullgróinn nkur, fegurst eingja val
{laðan af breíðir hátt í hlíðar slakka
glitaða blæu, gróna blómum srnáiu.
Klógulir ernir ifir veíði hlakka;
{iví fiskar vaka Jiar í öllurn ám.