Fjölnir - 01.01.1838, Page 35
ALPASKJITTAN.
(snúið úr Schilltr).
iltu ckkji gjiinlirar gjæta?
gjimbrin er so hæg og blíð:
leíkur sjer jiar lækjir væta
laufum jiakta fjallahlíð.
“Móðir kjær! eg vil á veíðar —
“vcíða dír um fjöll og heíðar”.
Viltu ekkj’ á kjindur kalln,
kjirja margfalt hó, hó, hó?
fritt er að láta lúður gjalla
lángt og snjallt í þikkum skóg.
“Æ’neí, inóðir! upp á heíðar
“eg vil fara, minnar leíðar”.
Viltu ekkji rækta róur
í reítnum? það er meíra vert;
um auðan mel fer aldreí plógur,
allt cr kalið jiar og bert.
“Lát jiú, móðir! lauka gróa,
“lofaðu mjer um fjöll og skóga”.
Sveínninn frái fer á veíðar,
fótvís hleípur klett af klett’,
um gnípur brattar, gráar heíðar,
gjeíglaus, eíns og túnið sljett;
nieðan Ijett á steínum stökkur
steíngjcítin og undan hrökkur.
Og um nakjin kletta klúngur
klifrast gjeítin ljett og frá,
ifir jarð- og jökul-sprúngur
jafnt scm ifir gljúfrin liá;
enn á eptir íljótum fleígir
fífldjörfu8tum bogasveígi.