Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 2

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Side 2
2 Frumvarpið er þannig: „þegar einhverr á Islandi leggur fram skjal nokkurt til þínglýsíngar á sýsluþíngi, er hann óskar að fá aptur, undir eins og þess hefir veriö getið fyrirfram (í veðmála- bókinui) , sarakvæmt tilskipaninni frá 24da Apríl 1833, 4ða §, þá má skila honum því aptur með þeim kosti, að hann, um Jeið og liann leggur fram skjalið , greiði þíng- lestrar - laun og hálfan af hundraði til fjárhirzlu konúngs- ins, er tilskipanin frá 8da Febrúar 1810 ákveður þegar slík afgjöld ber að lúka — og þaraðauki leggi fram afskrift, er geti beðið þínglýsíngar þegar Iilutaðeigandi rettar-þjón er búinn að staðfesta liana. þ>essi þínglýsíng afskriftar- innar skal þá hafa sama gildi eins og sjálft frumskjalið liefði verið lesið á þingi; auk þessa skal frumskjalinn skilað aptur með skírslu, er réttarins þjón ritar á það, að nokkru leiti um, að þess sé fyrirfrara getið (í kaup- bréfa og veðmálabókinni), og uin það, að staðfest afskrift haíi verið framlögð, og að nokkru leiti um, að liann (sýslumaðurinn) skuli láta sér annt um, að afskriftin verði lesin á næsta manntalsþingi, og að hún verði síðan rituð á Jögskipaðan hátt inní kaupbréfa- og veðmála-bók sýsl- unnar.” Til að athuga frumvarpið var kosin nefnd manna, en það voru þeir kammerlierra Tillisch, etazráð Gr. Jóns- son og etazráð F. Magnússon. A 13da fundi, 30sta dag Júlí-mánaðar las uppetaz-- ráð Gr. Jónsson athngagreinir nefndarinnar, er lutu að því, að frumvarpinu væri í engu ábótavant, og réði nefndin einúngis til, að orðinu „sýsluþíng” yrði breytt í „mann- talsþíng” og féllst Örsteð á það. Prófessor Bang, etaz- ráð Treschow og assessor Ussing héldu þarámót aÖ frum- varpinu væri ábótavant í mörgum greinum, og að það yrði miklum misskilningi undirorpið. J>egar nú þessir og aðrir fleiri fulltrúar voru búnir að bera fram athuga- semdir sinar, þóttist Örsteð kominn úr skugga um , að frumvarpið væri ófullkomið og óhentugt, og að svo búnu

x

Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga
https://timarit.is/publication/64

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.