Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Qupperneq 5
m. m. Bænarskrá þessa samdi Magnús Stephensen, og
var hún eitthvert liiS seinasta samlieldis fyritæki Islend-
ínga áður enn alþing ieiÖ undir lok, en ekki reiddi henni
betur af enn svo, aÖ konúngur sagÖi á reiÖi sína við aila
þá sem undir höfðu skrifað, en þaÖ voru flestir embættis-
menn á landinu og Iielztu merkisrnenn nema Olafurstipt-
amtmaöur. Síðan vitum vör ekki til, að neinar bænir liafi
komið fráIsiendíngum um verzlnnarfreisi eða rífkun þess,
fyrr enn um haustið 1838. |>á komu 4 bænarskrár á
fulltrúaþing Dana í Hróarskeldu frá Sunnlendíngnm, og
höfðu 142 alls skrifað undir þær. Fulltrúi Islendínga
etazráð Finnur Maguússon steypti þessum skrám samaii
í eina, og bar fram á samkomu ö Dec. 1838. (lioesk.
Stœnder-Tid., 1838. IteRœhke917—944.) ]>ar var beðið um:
1. að kaupmönuum væri bannað að liafa kaupskap í
fieirum en einni búð í cinuin kaupstað.
2. að öllum kaupmönnum væri haldið til að vera jafnau
birgir að náuðsynjavöru: korni, salti, við, járni,
tjöru, steinkolum, harnpi og færum. [Etazr. F.
Magnússon breytti þessu atriði svo: að biðja skyldi
konúngað iáta <(Rentukammerið’’ rannsaka Jögþausem
gefin væru um nauðsynja vöru flutnínga til Islands,
og síðan semja frumvarp til nýrrar tilskipunar, sem
sæi fyrir nægum aðfiutníngum til landsins, að þvíleiti
sem ætti við þar sem verzlunarfrelsi er].
3. að Norðmönnum se Jeyft að flytja tii Islands allt
það sem til húsagjörðar þarf (gluggagrindur, skrár,
lamir o. s. frv.)
þ>að sem einkum kemur fram í bænarskrám þessum er
kvörtun um, að fáir se um verzlunina, og lausakaup-
mönnum þaraðauki tálmað með því, að þeir megi ekki
liggja nema um stuttan t/ma á hvörjum stað; þarnæst um,
að kaupmenn, einkum einn þeirra, boli aðra frá verzlun,
með því að kaupa fleiri búðir á sama stað, og með því
að fá lausakaupmenn Sunniendiiiga fyrir kappboð til að