Fréttir frá fulltrúaþingi(nu) í Hróarskeldu viðvíkjandi málefnum Íslendinga - 01.01.1840, Page 7
7
dags. 2 Dec. *); þar stendur meðal annars: t(„f)egar eg
var lausakaupmaður, og á því byrjaða eg verzlun mína á Is-
landi, fékk eg farmleigu skips míns vel borgaða en
enganveginn meira, og má einnig marka það á því, að
Kosmus, sem um nokkur ár hefir átt lausakaup á Isa-
firði, þar sem eg á kaupstað, hefir nú hætt þessari verzl-
un og selt yður skip sitt á leigu, og mundi hann ekki
liafa gjört það ef ábatinn hefði verið meiri””. Kvörtun-
uin Islendinga um vöruskort svarar Knúdtzon með því: að
hann liafi flutt heim þá um sumarið hérumbil 700 tylftir
borðviðar og ((plánka,” auk trjáviðar, og 4900 tunnur af
salti, þar sem 1786 hafi verið fluttar 2211 tunnur til alls
landsins, en 1787 1740 tunnur; af rúgi, mjöli, baunum
og grjónum kvaðst hann hafa sent 5900 tunnur. Til að
sýna, að fastakaupmenn flytji ekki mestar óhófsvörur til
Islands, sýndi hann boðsbréf Símsens, lausakaupmanns
frá Flensborg, sem býður Islendíngum margskonar sæl-
gæti sem fastakaupmenn aldrei flytja. Fimm af þíng-
inönnum beiddu, að nefnd yrði kosin tii að ransaka málið,
voru það: Knúdtzon ; Hoppe annarr fulltrúi Islands, sem
fyrrum var þar stiptamtmaður; Stenfeldt borgmeistari
í Helsíngjaeyri, hann sagði: (lað Íslendíngar annars kynnu
að hugsa, að fulltrúarnir hefði hlífzt við Knúdtzon, og
Kn. sjálfum megi vera það mikils varðanda að lialda virð-
íngu þeirri sem hann verðskuldaði, þó hann hafi ekki
komizt hjá, heldur enn aðrir ötulir nytsemdarmenn, að
verða fyrir aðkasti og óþakklæti”; Forsetinn (prófessor
Schouw): þar er þetta væri í fyrsta sinni sem Islendíngar
bæri fram bænarskrá; Grevenkop-Ccistenschjold kammer-
herra: þareð Island væri svo fjærlægt Jand, sem ætti í
ýtrasta máta skilið að því væri gauinur gefínn. Tillisch
*) pab er 4 dögum áöur enn málifc kom í\rir á junginu, og cr
|>að nokkuð undarlcgt, eins og hitt, ab Sass hefir tekið sér fastan verzi-
unarstað á Islandi, ef hann hefir ekki haft meira i aðra hönd cnn
hann segir, meban hann var lausakaupmaður.